Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 16:47 Gjert Ingebrigtsen fékk fimmtán daga skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi. Hann segir málið ekkert tengjast sinni þjálfun en frjálsíþróttasambönd Noregs, Kanada og Portúgal eru ósammála. Hlaupaþjálfarinn og fjölskyldufaðirinn Gjert Ingebrigtsen var fyrr á þessu ári dæmdur fyrir heimilisofbeldi en er ekki hættur þjálfun. Hann hefur hins ekki fengið leyfi til að fara á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum í næsta mánuði, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Ingebrigtsen var dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi en var sýknaður af öllum öðrum ákærum, þeirra á meðal ofbeldi gagnvart sonum sínum. Ingebrigtsen þjálfaði áður fjölskyldumeðlimi sína en þau ráku föður sinn eftir að ofbeldið kom í ljós. Hann hefur þó haldið þjálfun áfram og er þjálfari þriggja hlaupara sem eru á leiðinni á HM í Tókýó í næsta mánuði. Þeir þrír eru Portúgalinn Jose Pinto Carlos, Norðmaðurinn Narve Gilje Nordas og hinn kanadíski Kieran Lumb. Til þess að mega fara á HM sem þjálfari þarf frjálsíþróttasamband einhverra þessara landa að veita honum vottun, en ekkert þeirra ætlar að gera það. Norska frjálsíþróttasambandið neitar að gefa honum leyfi, líkt og kanadíska sambandið. Ingebrigtsen leitaði því á náðir portúgalska sambandsins en beiðninni var einnig hafnað, samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang. Frjálsar íþróttir Hlaup Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Sjá meira
Ingebrigtsen var dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að beita yngstu dóttur sína ofbeldi en var sýknaður af öllum öðrum ákærum, þeirra á meðal ofbeldi gagnvart sonum sínum. Ingebrigtsen þjálfaði áður fjölskyldumeðlimi sína en þau ráku föður sinn eftir að ofbeldið kom í ljós. Hann hefur þó haldið þjálfun áfram og er þjálfari þriggja hlaupara sem eru á leiðinni á HM í Tókýó í næsta mánuði. Þeir þrír eru Portúgalinn Jose Pinto Carlos, Norðmaðurinn Narve Gilje Nordas og hinn kanadíski Kieran Lumb. Til þess að mega fara á HM sem þjálfari þarf frjálsíþróttasamband einhverra þessara landa að veita honum vottun, en ekkert þeirra ætlar að gera það. Norska frjálsíþróttasambandið neitar að gefa honum leyfi, líkt og kanadíska sambandið. Ingebrigtsen leitaði því á náðir portúgalska sambandsins en beiðninni var einnig hafnað, samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu