Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 06:00 Gummi Ben stýrir Big Ben, nýjum spjallþætti um íþróttir en Hjálmar Örn kíkir reglulega við og hristir aðeins upp í hlutunum, eins og honum einum er lagið. Sýn Sport Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Í kvöld verður frumsýning á þættinum Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið þar sem enska úrvalsdeildin fær stórt pláss. Þetta er mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið fær Virtus frá San Marínó í heimsókn í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti. Tveir leikir fjórtándu umferðar Bestu deildar kvenna verða sýndir beint, leikur nágrannanna Stjörnunnar og FH annars vegar og leiks Þórs/KA og FHL hins vegar. Dagurinn byrjar á útsendingum frá tveimur golfmótum og kvöldið endar síðan með leik á undirbúningstímabili NFL deildarinnar og leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik New York Giants og New England Patriots á undirbúningstímabili NFL deildarinnar. SÝN Sport 3 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Betfred British Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. SÝN Sport 4 Klukkan 13.00 hefst útsending frá CPKC Women's Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 23.30 hefst bein útsending frá leik Boston Red Sox og New York Yankees í bandaríska hafnaboltanum. SÝN Sport Ísland Klukkan 17.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Virtus í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Þór/KA og FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Sjá meira
Í kvöld verður frumsýning á þættinum Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið þar sem enska úrvalsdeildin fær stórt pláss. Þetta er mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið fær Virtus frá San Marínó í heimsókn í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti. Tveir leikir fjórtándu umferðar Bestu deildar kvenna verða sýndir beint, leikur nágrannanna Stjörnunnar og FH annars vegar og leiks Þórs/KA og FHL hins vegar. Dagurinn byrjar á útsendingum frá tveimur golfmótum og kvöldið endar síðan með leik á undirbúningstímabili NFL deildarinnar og leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik New York Giants og New England Patriots á undirbúningstímabili NFL deildarinnar. SÝN Sport 3 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Betfred British Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. SÝN Sport 4 Klukkan 13.00 hefst útsending frá CPKC Women's Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 23.30 hefst bein útsending frá leik Boston Red Sox og New York Yankees í bandaríska hafnaboltanum. SÝN Sport Ísland Klukkan 17.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Virtus í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Þór/KA og FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Sjá meira