Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. júlí 2025 14:43 Hann var aðeins 49 ára gamall. Wikipedia Audun Grønvold, norskur ólympíumedalíuhafi á skíðum, lést í nótt af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir eldingu við sumarbústað sinn á laugardaginn sem leið. Hann var 49 ára gamall. Audun Grønvold vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum 2010. Hann var í sumarfríi með fjölskyldu sinni í sumarbústað í Noregi þegar eldingu laust niður í höfuðið á honum. Kristin Tandberg Haugsjå eiginkona hans greinir frá sorgartíðindunum. „Audun, ástin í lífi mínu og besti vinur til tuttugu ára, í dag fórst þú frá okkur. Það sem hófst sem notalegt sumarfrí endaði á laugardaginn síðasta með því að þú varðst fyrir eldingu á meðan við vorum úti við bústaðinn okkar. Þrátt fyrir að hafa fengið snögga meðhöndlun og varst fluttur á sjúkrahús, lést þú af sárum þínum í nótt. Sanna, Selma, William og ég munum bera þig í hjörtum okkar. Söknuðurinn eftir þér er mikill,“ skrifar hún í færslu á samfélagsmiðlum. Audun átti þrjú börn, þau fyrrnefndu Sanna, Selma og William. Audun átti glæstan feril í skíðamennsku og var Noregsmeistari á skíðum árin 2003 og 2004 en breytti um stefnu árið 2004. Þá hóf hann að iðka svokallað skicross og varð fljótt í hópi þeirra bestu í heimi. Árið 2010 fór hann á Ólympíuleikana í Vancouver í Kanada og þar vann hann til bronsverðlauna í greininni. Sama ár vann hann jafnframt Noregsmeistaraverðlaun í sömu grein. Skíðaíþróttir Andlát Noregur Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? HSÍ skiptir út merki sambandsins Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Feðgarnir slógust eftir leik Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Sjá meira
Audun Grønvold vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum 2010. Hann var í sumarfríi með fjölskyldu sinni í sumarbústað í Noregi þegar eldingu laust niður í höfuðið á honum. Kristin Tandberg Haugsjå eiginkona hans greinir frá sorgartíðindunum. „Audun, ástin í lífi mínu og besti vinur til tuttugu ára, í dag fórst þú frá okkur. Það sem hófst sem notalegt sumarfrí endaði á laugardaginn síðasta með því að þú varðst fyrir eldingu á meðan við vorum úti við bústaðinn okkar. Þrátt fyrir að hafa fengið snögga meðhöndlun og varst fluttur á sjúkrahús, lést þú af sárum þínum í nótt. Sanna, Selma, William og ég munum bera þig í hjörtum okkar. Söknuðurinn eftir þér er mikill,“ skrifar hún í færslu á samfélagsmiðlum. Audun átti þrjú börn, þau fyrrnefndu Sanna, Selma og William. Audun átti glæstan feril í skíðamennsku og var Noregsmeistari á skíðum árin 2003 og 2004 en breytti um stefnu árið 2004. Þá hóf hann að iðka svokallað skicross og varð fljótt í hópi þeirra bestu í heimi. Árið 2010 fór hann á Ólympíuleikana í Vancouver í Kanada og þar vann hann til bronsverðlauna í greininni. Sama ár vann hann jafnframt Noregsmeistaraverðlaun í sömu grein.
Skíðaíþróttir Andlát Noregur Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? HSÍ skiptir út merki sambandsins Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Feðgarnir slógust eftir leik Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Sjá meira