Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Siggeir Ævarsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 29. júní 2025 21:32 Íslandsmeistarinn Jakob Svavar Sigurðsson. Skjáskot Sýn Íslandsmótinu í hestaíþróttum, í flokki fullorðinna og ungmenna, lauk í á Brávöllum á Selfossi í dag og var mikil spenna á mörgum vígstöðvum þegar keppt var til úrslita. Í fjórgangi fullorðinna var það Ásmundur Ernir Snorrason á Hlökk frá Strandarhöfði sem stóð uppi sem sigurvegari með einkunnina 8,20. Rétt á eftir honum kom Jakob Svavar Sigurðsson á Skarpi frá Kýrholti með 8,07. Ásmundur var þarna að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á mótinu. Í fimmgangi stóð Þorgeir Ólafsson á Aþenu frá Þjóðólfshaga uppi sem sigurvegari en þau fengu 7,76 í einkunn. Teitur Árnason á Leyni frá Garðshorni á Þelamörk varð í 2.sæti með 7,71 í einkunn og Glódís Rún Sigurðardóttir á Snillingi frá Íbishóli í þriðja sætinu með 7,62. Hörkukeppni og allir knapar með yfir sjö í einkunn. Þá var komið að slaktaumatölti en þar stóð Helga Una Björnsdóttir upp úr með frábæra einkunn, 8,63. Virkilega mikil gæði í úrslitunum í slaktaumatölti en Helga reið á Ósk frá Stað. Að lokum var keppt í tölti sem var lokagreinin á Brávöllum. Til að komast í úrslit þurftu keppendur að vera með 8,30 í einkunn og því mjög sterkir knapar sem riðu til úrslita. Íslandsmeistarinn í ár, Jakob Svavar Sigurðsson á Skarpi frá Kýrholti með 9,33 í einkunn og fagnaði hann að vonum innilega. Hestaíþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Í fjórgangi fullorðinna var það Ásmundur Ernir Snorrason á Hlökk frá Strandarhöfði sem stóð uppi sem sigurvegari með einkunnina 8,20. Rétt á eftir honum kom Jakob Svavar Sigurðsson á Skarpi frá Kýrholti með 8,07. Ásmundur var þarna að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á mótinu. Í fimmgangi stóð Þorgeir Ólafsson á Aþenu frá Þjóðólfshaga uppi sem sigurvegari en þau fengu 7,76 í einkunn. Teitur Árnason á Leyni frá Garðshorni á Þelamörk varð í 2.sæti með 7,71 í einkunn og Glódís Rún Sigurðardóttir á Snillingi frá Íbishóli í þriðja sætinu með 7,62. Hörkukeppni og allir knapar með yfir sjö í einkunn. Þá var komið að slaktaumatölti en þar stóð Helga Una Björnsdóttir upp úr með frábæra einkunn, 8,63. Virkilega mikil gæði í úrslitunum í slaktaumatölti en Helga reið á Ósk frá Stað. Að lokum var keppt í tölti sem var lokagreinin á Brávöllum. Til að komast í úrslit þurftu keppendur að vera með 8,30 í einkunn og því mjög sterkir knapar sem riðu til úrslita. Íslandsmeistarinn í ár, Jakob Svavar Sigurðsson á Skarpi frá Kýrholti með 9,33 í einkunn og fagnaði hann að vonum innilega.
Hestaíþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum