Ólympíuleikarnir kostuðu frönsku þjóðina 860 milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 20:31 Eiffelturninn skreyttur Ólympíuhringunum í fyrrahaust. Ólympíuleikarnir eru vissulega mikil auglýsing fyrir borg eins og París er kostnaðurinn er líka gríðarlegur. Getty/Lucas Neves Frakkar héldu Sumarólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra fyrir ári síðan og nú liggur heildaruppgjörið fyrir. Leikarnir kostuðu svo sannarlega sitt. Það er mjög dýrt að halda Ólympíuleikanna og gestgjafarnir koma aldrei út í plús. Kostnaðurinn er þó mismikill og það er óhætt að segja að Frakkar lendi illa í því fjárhagslega að hafa haldið leikana 2024. Frönsk yfirvöld hafa nú greint frá því að leikarnir hafi kostað frönsku þjóðina rétt undir sex milljörðum evra sem gera um 860 milljarða íslenskra króna. Frakkar eru um 68 milljónir talsins og því kostuðu leikarnir rúmar tólf þúsund krónur einasta Frakka. Frönsk skattaryfirvöld hafa reiknað út kostnaðinn en þetta er bara fyrsta yfirferð þeirra og fyrsta áætlun. Starfsmenn eiga eftir að fara betur yfir allar tölur áður en lokatölurnar verða endanlega opinberaðar. Skipulag leikjanna kostaði franska ríkið 32,3 milljarða evra en þar af fóru 16,3 milljarðar evra í öryggismál. Vinna við íþróttaleikvanga, byggingar og samgöngumál voru 37,2 milljarðar evra að auki. Sumarólympíuleikarnir fóru fram frá 26. júlí til 11. ágúst í fyrra en Ólympíumót fatlaðra var síðan haldið frá 29. ágúst til 8. september. Næstu Sumarólympíuleikar fram síðan í Los Angels í Bandaríkjunum 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Næstu Ólympíuleikar eru aftur á móti Vetrarólympíuleikarnir í Mílanó og Cortina d'Ampezzo í ítölsku Ölpunum snemma á næsta ári. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Það er mjög dýrt að halda Ólympíuleikanna og gestgjafarnir koma aldrei út í plús. Kostnaðurinn er þó mismikill og það er óhætt að segja að Frakkar lendi illa í því fjárhagslega að hafa haldið leikana 2024. Frönsk yfirvöld hafa nú greint frá því að leikarnir hafi kostað frönsku þjóðina rétt undir sex milljörðum evra sem gera um 860 milljarða íslenskra króna. Frakkar eru um 68 milljónir talsins og því kostuðu leikarnir rúmar tólf þúsund krónur einasta Frakka. Frönsk skattaryfirvöld hafa reiknað út kostnaðinn en þetta er bara fyrsta yfirferð þeirra og fyrsta áætlun. Starfsmenn eiga eftir að fara betur yfir allar tölur áður en lokatölurnar verða endanlega opinberaðar. Skipulag leikjanna kostaði franska ríkið 32,3 milljarða evra en þar af fóru 16,3 milljarðar evra í öryggismál. Vinna við íþróttaleikvanga, byggingar og samgöngumál voru 37,2 milljarðar evra að auki. Sumarólympíuleikarnir fóru fram frá 26. júlí til 11. ágúst í fyrra en Ólympíumót fatlaðra var síðan haldið frá 29. ágúst til 8. september. Næstu Sumarólympíuleikar fram síðan í Los Angels í Bandaríkjunum 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Næstu Ólympíuleikar eru aftur á móti Vetrarólympíuleikarnir í Mílanó og Cortina d'Ampezzo í ítölsku Ölpunum snemma á næsta ári.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira