Gæti suðurafrískt lið farið áfram á HM félagsliða? Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 21:46 Suður-Afríkanar hafa verið þekktir fyrir góð fögn eins og menn ættu að muna eftir frá HM 2010. Marcio Machado/Getty Lið Mamelodi Sundowns frá Suður-Afríku hafa komið á óvart á HM félagsliða í sumar. Þeir spiluðu við þýska risann Borussia Dortmund í dag og töpuðu naumlega 4-3. Leikurinn í dag fór gríðarlega vel af stað fyrir Suður-Afríska liðið þar sem þeir komust yfir strax á 11. mínútu. Lucas Ribeiro skoraði glæsilegt mark þar sem hann hljóp frá miðlínu og fór framhjá nokkrum varnarmönnum á leiðinni. Dortmund svöruðu þó og skoruðu fjögur mörk í röð. Felix Nmecha jafnaði leikinn, svo var það Serhou Guirassy sem kom Dortmund yfir áður en að nýjasti leikmaður liðsins Jobe Bellingham skoraði þriðja markið. Khuliso Mudau skoraði svo pínlegt sjálfsmark á 60. mínútu og útlitið svart, staðan orðin 4-1. Aðeins tveimur mínútum sienna höfðu þeir hinsvegar minnkað muninn, þegar Iqraam Rayners skoraði, og á 90, mínútu skoraði Lebo Mothiba. Það reyndist ekki alveg nóg fyrir þá að ná í stigið en samt sem áður hetjuleg barátta hjá Sundowns gegn eitt af bestu liðum mótsins. Mamelodi Sundowns vann fyrsta leikinn sinn 1-0 gegn Suður-Kóreska liðinu Ulsan, og eru þeir því með þrjú stig í riðlinum. Þeir mæta næst Fluminese frá Brasilíu, en með sigri gegn þeim fara þeir upp úr riðlinum, öllum að óvörum. Með frammistöðu eins og í dag, gæti Suður-Afrískt lið orðið eitt af óvæntari sögum mótsins. Hér fyrir neðan má sjá glæsilegt mark Ribeiro í byrjun leiks. 10' @Masandawana take the lead through Ribeiro! Watch Mamelodi Sundowns FC vs Borussia Dortmund on @ssfootball #FIFACWC #MSUBVB pic.twitter.com/EOBzRI2jAT— DAZN Football (@DAZNFootball) June 21, 2025 Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Leikurinn í dag fór gríðarlega vel af stað fyrir Suður-Afríska liðið þar sem þeir komust yfir strax á 11. mínútu. Lucas Ribeiro skoraði glæsilegt mark þar sem hann hljóp frá miðlínu og fór framhjá nokkrum varnarmönnum á leiðinni. Dortmund svöruðu þó og skoruðu fjögur mörk í röð. Felix Nmecha jafnaði leikinn, svo var það Serhou Guirassy sem kom Dortmund yfir áður en að nýjasti leikmaður liðsins Jobe Bellingham skoraði þriðja markið. Khuliso Mudau skoraði svo pínlegt sjálfsmark á 60. mínútu og útlitið svart, staðan orðin 4-1. Aðeins tveimur mínútum sienna höfðu þeir hinsvegar minnkað muninn, þegar Iqraam Rayners skoraði, og á 90, mínútu skoraði Lebo Mothiba. Það reyndist ekki alveg nóg fyrir þá að ná í stigið en samt sem áður hetjuleg barátta hjá Sundowns gegn eitt af bestu liðum mótsins. Mamelodi Sundowns vann fyrsta leikinn sinn 1-0 gegn Suður-Kóreska liðinu Ulsan, og eru þeir því með þrjú stig í riðlinum. Þeir mæta næst Fluminese frá Brasilíu, en með sigri gegn þeim fara þeir upp úr riðlinum, öllum að óvörum. Með frammistöðu eins og í dag, gæti Suður-Afrískt lið orðið eitt af óvæntari sögum mótsins. Hér fyrir neðan má sjá glæsilegt mark Ribeiro í byrjun leiks. 10' @Masandawana take the lead through Ribeiro! Watch Mamelodi Sundowns FC vs Borussia Dortmund on @ssfootball #FIFACWC #MSUBVB pic.twitter.com/EOBzRI2jAT— DAZN Football (@DAZNFootball) June 21, 2025
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti