Dagskráin í dag: Erika berst við þá sænsku, úrslit NBA og US Open Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2025 06:00 Erika Nótt keppir á Icebox í kvöld í beinni útsendingu á Sýn Sport. vísir/Sigurjón Það er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá á sportstöðvum Sýnar í dag og í kvöld þar sem meðal annars verður bein útsending frá Icebox hnefaleikakvöldinu, Opna bandaríska mótinu í golfi og úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Einn af hápunktum Icebox verður þegar hin 18 ára gamla Erika Nótt mætir í hringinn. Hún er aðeins átján ára gömul en hefur unnið IceBox sjö sinnum áður og síðast í fyrra. Viðburðurinn í ár verður stærri en nokkru sinni fyrr og verður gaman að sjá Eriku reyna sig gegn Noru Guslander frá Svíþjóð, sem á að baki yfir hundrað bardaga og er um fertugt, hæglega nógu gömul til að vera móðir Eriku. Opna bandaríska mótið í golfi, eitt risamótanna fjögurra, heldur svo áfram á Sýn Sport Viaplay og þá verður hitað rækilega upp fyrir fjórða leik einvígis Indiana Pacers og Oklahoma City Thunder áður en leikurinn sjálfur hefst svo laust eftir miðnætti. Oklahoma þarf þar að svara fyrir sig eftir að hafa lent 2-1 undir. Sýn Sport 20:20 Icebox 8 (Hnefaleikar) Sýn Sport Viaplay 16:00 US Open (Golf) Sýn Sport 2 00:00 NBA Finals upphitun (Körfubolti) 00:30 Pacers - Thunder (Körfubolti) Sýn Sport 4 19:00 Meijer LPGA Classic (Golf) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sjá meira
Einn af hápunktum Icebox verður þegar hin 18 ára gamla Erika Nótt mætir í hringinn. Hún er aðeins átján ára gömul en hefur unnið IceBox sjö sinnum áður og síðast í fyrra. Viðburðurinn í ár verður stærri en nokkru sinni fyrr og verður gaman að sjá Eriku reyna sig gegn Noru Guslander frá Svíþjóð, sem á að baki yfir hundrað bardaga og er um fertugt, hæglega nógu gömul til að vera móðir Eriku. Opna bandaríska mótið í golfi, eitt risamótanna fjögurra, heldur svo áfram á Sýn Sport Viaplay og þá verður hitað rækilega upp fyrir fjórða leik einvígis Indiana Pacers og Oklahoma City Thunder áður en leikurinn sjálfur hefst svo laust eftir miðnætti. Oklahoma þarf þar að svara fyrir sig eftir að hafa lent 2-1 undir. Sýn Sport 20:20 Icebox 8 (Hnefaleikar) Sýn Sport Viaplay 16:00 US Open (Golf) Sýn Sport 2 00:00 NBA Finals upphitun (Körfubolti) 00:30 Pacers - Thunder (Körfubolti) Sýn Sport 4 19:00 Meijer LPGA Classic (Golf)
Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sjá meira