Þarf að velja á milli Ólympíuleika og Onlyfans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 06:33 Kurts Adams Rozentals birtir myndir af sér á Onlyfans en það var ekki vinsælt hjá breska sambandinu. @kurtsadams Kurts Adams Rozentals var settur stóllinn fyrir dyrnar þegar kemur að því að fjármagna Ólympíudrauminn sinn. Rozentals er öflugur kanóræðari og hafði sett stefnuna á því að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Til þess að safna peningi fyrir æfingar og keppnir sínar þá stofnaði Rozentals Onlyfans reikning. Rozentals er 22 ára gamall og myndarlegur. Hann hefur fyrir vikið slegið í gegn á Onlyfans vefnum. Rozentals hefur keppt á kanó í næstum því fimmtán ár og hefur unnið silfur á heimsmeistaramóti 23 ára og yngri fyrir tveimur árum síðan. Áhugi á honum á Onlyfans hefur skilað honum góðum tekjum en hún hefur breska Ólympíunefndin gert athugasemd við veru hans á Onlyfans. Breska ríkisútvarpið segir frá. Hann var settur fyrst í tímabundið bann á meðan mál hans var skoðað og niðurstaðan er nú klár. Rozentals segir að hann þurfi nú að velja á milli þess að keppa á Ólympíuleikunum og halda áfram með Onlyfans. Rozentals segir farir sínar ekki sléttar því hann fái ekki stóran styrk frá breska kanósambandinu og velji hann að hætta á Onlyfans þá gæti hann lent í erfiðleikum með því að fjármagna drauminn sinn. Rozentals fær sextán þúsund pund á ári í styrk til æfinga og keppni en það gera um 2,8 milljónir króna. Tekjur hans af Onlyfans reikningnum síðan að hann stofnaði hann í janúar eru í kringum hundrað þúsund pund eða meira en sautján milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) View this post on Instagram A post shared by Kurts Adams Rozentals (@kurtsadams) Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Rozentals er öflugur kanóræðari og hafði sett stefnuna á því að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Til þess að safna peningi fyrir æfingar og keppnir sínar þá stofnaði Rozentals Onlyfans reikning. Rozentals er 22 ára gamall og myndarlegur. Hann hefur fyrir vikið slegið í gegn á Onlyfans vefnum. Rozentals hefur keppt á kanó í næstum því fimmtán ár og hefur unnið silfur á heimsmeistaramóti 23 ára og yngri fyrir tveimur árum síðan. Áhugi á honum á Onlyfans hefur skilað honum góðum tekjum en hún hefur breska Ólympíunefndin gert athugasemd við veru hans á Onlyfans. Breska ríkisútvarpið segir frá. Hann var settur fyrst í tímabundið bann á meðan mál hans var skoðað og niðurstaðan er nú klár. Rozentals segir að hann þurfi nú að velja á milli þess að keppa á Ólympíuleikunum og halda áfram með Onlyfans. Rozentals segir farir sínar ekki sléttar því hann fái ekki stóran styrk frá breska kanósambandinu og velji hann að hætta á Onlyfans þá gæti hann lent í erfiðleikum með því að fjármagna drauminn sinn. Rozentals fær sextán þúsund pund á ári í styrk til æfinga og keppni en það gera um 2,8 milljónir króna. Tekjur hans af Onlyfans reikningnum síðan að hann stofnaði hann í janúar eru í kringum hundrað þúsund pund eða meira en sautján milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) View this post on Instagram A post shared by Kurts Adams Rozentals (@kurtsadams)
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn