Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 20:02 Íslensk getspá og Íslenskar getraunir bjóða upp á úrval af lottó- og getraunaleikjum. Það eru þó margir sem stunda veðmál um íslenskar íþróttir á erlendum síðum. Vísir/Vilhelm Veðmál eru orðin stór hluti af íþróttum og íþróttaáhorfi í dag. Fjögur sambönd innan íslenskra íþrótta skipuleggja umræður um þessa hlið íþróttanna. ÍSÍ, UMFÍ, ÍBR og KSÍ bjóða til málþings á morgun þar sem umfjöllunarefnið eru veðmál, íþróttir og samfélagið. Spurt er hvert stefnum við í þessum málum. Knattspyrnusambandið segir frá þessu áhugaverða málþingi á heimasíðu sinni og þar verður reynt að svara mjög krefjandi og áhugaverðum spurningum. Erlendar veðmálasíður verða sífellt fyrirferðarmeiri á Íslandi. Er það jákvætt eða neikvætt? Hver eru áhrifin? Á íþróttahreyfinguna? Á samfélagið? Við setjum hlutina í samhengi og kynnum mikilvægar upplýsingar. Þarna verður fjallað um markaðssetningu og veðmál, spilavanda og spilafíkn, hagræðingu úrslita og veðmálafræðslu fyrir leikmenn. Þá verður almennt litið yfir veðmálavæðingu íþrótta sem er alltaf að aukast. Körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson, sem lagði skóna á hilluna á dögunum, mun líka koma með sjónarhorn íþróttamannsins á þessi mál. Málþingið er sérstaklega ætlað íþróttahreyfingunni á Íslandi. Samböndin hvetja starfsfólk íþróttafélaga, stjórnarfólk, þjálfara, leikmenn, dómara, sjálfboðaliða og aðra áhugasama til að mæta og kynna sér þetta mikilvæga mál. Fundarstjóri inn er Kristjana Arnarsdóttir, sem er nýr verkefnastjóri kynningarmála hjá ÍSÍ. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá málþingsins. Dagskrá málþingsins: Daníel Þór Ólason, prófessor við Háskóla Íslands Veðmálavæðing íþrótta: Aðeins smá krydd í tilveruna eða hvað? - Bolli Steinn Huginsson, ráðgjafi í samskipta- og markaðsmálum Ég lagði bara 20 inn en á 50! – Markaðssetning og veðmál - Sveinbjörn Snorri Grétarsson, forstöðumaður greiðslukortaviðskipta Íslandsbanka Veðmál, börn og greiðslukort - Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, sálfræðingur Spilavandi og spilafíkn: Einkenni, afleiðingar og áhættuþættir - Einar Njálsson, markaðsstjóri Íslenskra getrauna Ábyrg spilun - Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Anti-Doping Iceland Hagræðing úrslita - Hlutverk Anti-Doping Iceland í fræðslu og forvörnum - Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Veðmálafræðsla fyrir leikmenn - Hörður Axel Vilhjálmsson, körfuboltamaður Frá sjónarhóli íþróttamanns - Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR Lokaorð ÍSÍ KSÍ Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
ÍSÍ, UMFÍ, ÍBR og KSÍ bjóða til málþings á morgun þar sem umfjöllunarefnið eru veðmál, íþróttir og samfélagið. Spurt er hvert stefnum við í þessum málum. Knattspyrnusambandið segir frá þessu áhugaverða málþingi á heimasíðu sinni og þar verður reynt að svara mjög krefjandi og áhugaverðum spurningum. Erlendar veðmálasíður verða sífellt fyrirferðarmeiri á Íslandi. Er það jákvætt eða neikvætt? Hver eru áhrifin? Á íþróttahreyfinguna? Á samfélagið? Við setjum hlutina í samhengi og kynnum mikilvægar upplýsingar. Þarna verður fjallað um markaðssetningu og veðmál, spilavanda og spilafíkn, hagræðingu úrslita og veðmálafræðslu fyrir leikmenn. Þá verður almennt litið yfir veðmálavæðingu íþrótta sem er alltaf að aukast. Körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson, sem lagði skóna á hilluna á dögunum, mun líka koma með sjónarhorn íþróttamannsins á þessi mál. Málþingið er sérstaklega ætlað íþróttahreyfingunni á Íslandi. Samböndin hvetja starfsfólk íþróttafélaga, stjórnarfólk, þjálfara, leikmenn, dómara, sjálfboðaliða og aðra áhugasama til að mæta og kynna sér þetta mikilvæga mál. Fundarstjóri inn er Kristjana Arnarsdóttir, sem er nýr verkefnastjóri kynningarmála hjá ÍSÍ. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá málþingsins. Dagskrá málþingsins: Daníel Þór Ólason, prófessor við Háskóla Íslands Veðmálavæðing íþrótta: Aðeins smá krydd í tilveruna eða hvað? - Bolli Steinn Huginsson, ráðgjafi í samskipta- og markaðsmálum Ég lagði bara 20 inn en á 50! – Markaðssetning og veðmál - Sveinbjörn Snorri Grétarsson, forstöðumaður greiðslukortaviðskipta Íslandsbanka Veðmál, börn og greiðslukort - Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, sálfræðingur Spilavandi og spilafíkn: Einkenni, afleiðingar og áhættuþættir - Einar Njálsson, markaðsstjóri Íslenskra getrauna Ábyrg spilun - Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Anti-Doping Iceland Hagræðing úrslita - Hlutverk Anti-Doping Iceland í fræðslu og forvörnum - Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Veðmálafræðsla fyrir leikmenn - Hörður Axel Vilhjálmsson, körfuboltamaður Frá sjónarhóli íþróttamanns - Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR Lokaorð
Dagskrá málþingsins: Daníel Þór Ólason, prófessor við Háskóla Íslands Veðmálavæðing íþrótta: Aðeins smá krydd í tilveruna eða hvað? - Bolli Steinn Huginsson, ráðgjafi í samskipta- og markaðsmálum Ég lagði bara 20 inn en á 50! – Markaðssetning og veðmál - Sveinbjörn Snorri Grétarsson, forstöðumaður greiðslukortaviðskipta Íslandsbanka Veðmál, börn og greiðslukort - Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, sálfræðingur Spilavandi og spilafíkn: Einkenni, afleiðingar og áhættuþættir - Einar Njálsson, markaðsstjóri Íslenskra getrauna Ábyrg spilun - Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Anti-Doping Iceland Hagræðing úrslita - Hlutverk Anti-Doping Iceland í fræðslu og forvörnum - Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Veðmálafræðsla fyrir leikmenn - Hörður Axel Vilhjálmsson, körfuboltamaður Frá sjónarhóli íþróttamanns - Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR Lokaorð
ÍSÍ KSÍ Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira