„Erum komnar til þess að fara alla leið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. maí 2025 21:33 Rósa Björk Pétursdóttir í baráttunni í kvöld Paweł/Vísir Haukar tóku forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þær lögðu Njarðvík af velli í Ólafssal með sjö stiga sigri 86-79. Haukar mættu með miklum krafti í kvöld. „Við ákváðum að koma miklu sterkari inn í þetta einvígi heldur en við höfum komið í hin. Við komum reyndar sterka inn í síðasta en við ætluðum ekki að byrja eins og við byrjuðum á móti Grindavík og við gerðum það bara“ sagði Rósa Björk Pétursdóttir leikmaður Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar byrjaði af miklum krafti en Njarðvík komst inn í leikinn í þriðja leikhluta og komst í fyrsta skipti yfir þá en hvað var það sem hleypti þeim inn í þetta? „Við vissum allaf að þær myndu koma með áhlaup. Þær eru mjög gott lið með mjög góða útlendinga og góðar yngri stelpur. Við vorum tilbúnar að missa ekki hausinn þegar það myndi gerast,“ Rósa Björk var snemma komin í smá villu vandræði og var með þrjár villur í öðrum leikhluta en hvernig var að spila komin á þriðju villuna? „Það er erfitt og fer mikið í taugarnar en maður verður bara að reyna. Ég er búin að vera vinna með þrjár villur í fyrri leikhluta í flestum leikjum þannig ég er orðin vön“ Hauka leiða einvígið en Rósa Björk vill meina að það verði ekki mikið mál að minna leikmenn á að það þurfi að vinna tvö sigra í viðbót. „Ég held að það verði ekkert mál. Ég held að Grindavíkur einvígið hafi undirbúið okkur vel fyrir þetta og við vitum hvernig sú tilfinning er og við ætlum ekki að vera í þeirri stöðu aftur. Þannig við erum komnar til þess að fara alla leið“ sagði Rósa Björk að lokum. Haukar Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Sjá meira
„Við ákváðum að koma miklu sterkari inn í þetta einvígi heldur en við höfum komið í hin. Við komum reyndar sterka inn í síðasta en við ætluðum ekki að byrja eins og við byrjuðum á móti Grindavík og við gerðum það bara“ sagði Rósa Björk Pétursdóttir leikmaður Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar byrjaði af miklum krafti en Njarðvík komst inn í leikinn í þriðja leikhluta og komst í fyrsta skipti yfir þá en hvað var það sem hleypti þeim inn í þetta? „Við vissum allaf að þær myndu koma með áhlaup. Þær eru mjög gott lið með mjög góða útlendinga og góðar yngri stelpur. Við vorum tilbúnar að missa ekki hausinn þegar það myndi gerast,“ Rósa Björk var snemma komin í smá villu vandræði og var með þrjár villur í öðrum leikhluta en hvernig var að spila komin á þriðju villuna? „Það er erfitt og fer mikið í taugarnar en maður verður bara að reyna. Ég er búin að vera vinna með þrjár villur í fyrri leikhluta í flestum leikjum þannig ég er orðin vön“ Hauka leiða einvígið en Rósa Björk vill meina að það verði ekki mikið mál að minna leikmenn á að það þurfi að vinna tvö sigra í viðbót. „Ég held að það verði ekkert mál. Ég held að Grindavíkur einvígið hafi undirbúið okkur vel fyrir þetta og við vitum hvernig sú tilfinning er og við ætlum ekki að vera í þeirri stöðu aftur. Þannig við erum komnar til þess að fara alla leið“ sagði Rósa Björk að lokum.
Haukar Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Sjá meira