„Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2025 13:02 Ægir Þór Steinarsson svaraði spurningum Stefáns Árna Pálssonar, Ómars Arnar Sævarssonar og Sævars Sævarssonar eftir leik Stjörnunnar og ÍR. stöð 2 sport Leikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur eftir sigur Stjörnunnar á ÍR, 101-83, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í gær. Ægir lék vel gegn ÍR-ingum og var valinn maður leiksins í boði Just Wingin' It. Hann mætti í settið til þeirra Stefáns Árna Pálssonar, Ómars Arnar Sævarssonar og Sævars Sævarsson í leikslok. „Ég er fyrst og fremst sáttur með heildarframmistöðuna; að verja heimavöllinn. Við erum búnir að vinna í því allt árið að fá heimavöll og það er sterkt að byrja á sigri,“ sagði Ægir. Hann viðurkennir að Stjörnumenn hafi komið dálítið haltrandi inn í úrslitakeppnina eftir misjafnt gengi að undanförnu. „Við vorum mjög spenntir að fara að byrja þetta. Við erum búnir að vera mjög flatir í lokin á tímabilinu og bara spenntir að fá fullt hús og úrslitakeppnisstemmningu. Við náðum bara að svara. Mér fannst við setja saman svona góða frammistöðu sem ég er fyrst og fremst ánægður með,“ sagði Ægir. Klippa: Ægir maður leiksins Hann skoraði 24 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar í leiknum. Ægir hefur glímt við meiðsli að undanförnu en var svo sannarlega klár í leikinn í gær. „Ég er bara góður. Ef maður er í búning er ekkert að manni; þá er maður ekki meiddur. Ef maður er meiddur er maður ekki í búningi. Mér leið bara vel inni á vellinum og fannst frammistaðan hjá liðinu nokkuð góð,“ sagði Ægir en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Stjarnan og ÍR mætast öðru sinni á mánudagskvöldið klukkan 19:00. Leikurinn verður sýndur beint á rás Bónus deildarinnar 2. Bónus-deild karla Stjarnan Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. 3. apríl 2025 21:46 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Ægir lék vel gegn ÍR-ingum og var valinn maður leiksins í boði Just Wingin' It. Hann mætti í settið til þeirra Stefáns Árna Pálssonar, Ómars Arnar Sævarssonar og Sævars Sævarsson í leikslok. „Ég er fyrst og fremst sáttur með heildarframmistöðuna; að verja heimavöllinn. Við erum búnir að vinna í því allt árið að fá heimavöll og það er sterkt að byrja á sigri,“ sagði Ægir. Hann viðurkennir að Stjörnumenn hafi komið dálítið haltrandi inn í úrslitakeppnina eftir misjafnt gengi að undanförnu. „Við vorum mjög spenntir að fara að byrja þetta. Við erum búnir að vera mjög flatir í lokin á tímabilinu og bara spenntir að fá fullt hús og úrslitakeppnisstemmningu. Við náðum bara að svara. Mér fannst við setja saman svona góða frammistöðu sem ég er fyrst og fremst ánægður með,“ sagði Ægir. Klippa: Ægir maður leiksins Hann skoraði 24 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar í leiknum. Ægir hefur glímt við meiðsli að undanförnu en var svo sannarlega klár í leikinn í gær. „Ég er bara góður. Ef maður er í búning er ekkert að manni; þá er maður ekki meiddur. Ef maður er meiddur er maður ekki í búningi. Mér leið bara vel inni á vellinum og fannst frammistaðan hjá liðinu nokkuð góð,“ sagði Ægir en viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Stjarnan og ÍR mætast öðru sinni á mánudagskvöldið klukkan 19:00. Leikurinn verður sýndur beint á rás Bónus deildarinnar 2.
Bónus-deild karla Stjarnan Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. 3. apríl 2025 21:46 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
„Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með varnarleik sinna manna gegn ÍR í kvöld en var duglegur í klisjunum í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik. 3. apríl 2025 21:46
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins