Kristín bætti bronsi í safnið á Malaga Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2025 16:31 Kristín Þórhallsdóttir með brons um hálsinn eftir mótið á Spáni í gær. KRAFT Kraftlyftingakonan og dýralæknirinn Kristín Þórhallsdóttir bætti enn við stórmótsverðlaunum í safn sitt þegar hún hlaut brons í hnébeygju á EM í Malaga á Spáni. Kristín var í hópi Íslendinga sem kepptu á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum. Hún keppti í -84 kg flokki og byrjaði á að lyfta þar 202,5 kg sem skilaði henni bronsverðlaunum. Í bekkpressu lyfti Kristín mest 110 kg og í réttstöðulyftu fóru 215 kg á loft. Samtals lyfti þessi fyrrverandi Evrópumeistari því 527,5 kg sem skilaði henni 4. sæti í samanlögðum árangri. Birgit Rós Becker keppti í sama þyngdarflokki og hafnaði í 13. sæti en samanlagður árangur hennar var 442,5 kg. Í gær kepptu einnig tvær íslenskar konur í +84 kg flokki, þær Þorbjörg Mattíasdóttir og Hanna Jóna Sigurjónsdóttir, sem báðar bættu sinn persónulega árangur. Samanlagt lyfti Þorbjörg 510 kg og hafnaði í 6. sæti en Hanna var með 502,5 kg í samanlögðum árangri sem gaf henni 7. sætið. Þá keppti Þorsteinn Ægir Óttarsson í +120 kg flokki en hann lyfti samanlagt 795 kg og hafnaði í 9. sæti. Fyrr á mótinu stóð árangur Lucie Stefaniková upp úr hjá íslenska hópnum en hún vann gull og setti Evrópumet í hnébeygju og vann brons í samanlögðu, í -76 kg flokki. Evrópumet hennar í hnébeygju er 211 kg og hún lyfti samanlagt 563,5 kg. Kraftlyftingar Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira
Kristín var í hópi Íslendinga sem kepptu á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum. Hún keppti í -84 kg flokki og byrjaði á að lyfta þar 202,5 kg sem skilaði henni bronsverðlaunum. Í bekkpressu lyfti Kristín mest 110 kg og í réttstöðulyftu fóru 215 kg á loft. Samtals lyfti þessi fyrrverandi Evrópumeistari því 527,5 kg sem skilaði henni 4. sæti í samanlögðum árangri. Birgit Rós Becker keppti í sama þyngdarflokki og hafnaði í 13. sæti en samanlagður árangur hennar var 442,5 kg. Í gær kepptu einnig tvær íslenskar konur í +84 kg flokki, þær Þorbjörg Mattíasdóttir og Hanna Jóna Sigurjónsdóttir, sem báðar bættu sinn persónulega árangur. Samanlagt lyfti Þorbjörg 510 kg og hafnaði í 6. sæti en Hanna var með 502,5 kg í samanlögðum árangri sem gaf henni 7. sætið. Þá keppti Þorsteinn Ægir Óttarsson í +120 kg flokki en hann lyfti samanlagt 795 kg og hafnaði í 9. sæti. Fyrr á mótinu stóð árangur Lucie Stefaniková upp úr hjá íslenska hópnum en hún vann gull og setti Evrópumet í hnébeygju og vann brons í samanlögðu, í -76 kg flokki. Evrópumet hennar í hnébeygju er 211 kg og hún lyfti samanlagt 563,5 kg.
Kraftlyftingar Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira