„Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ Hjörvar Ólafsson skrifar 19. mars 2025 20:27 Jakob Sigurðarson, sigurreifur eftir að leiknum var lokið. Vísir/Anton Brink Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var vitanlega kampakátur eftir sigur lærisveina sinna gegn Stjörnunni í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. „Þetta var svakalegur leikur og bara fram og til baka allan tímann. Liðin skiptust oft á að hafa forystuna og þetta var bara alvöru bikarleikur. Við settum okkur það sem markmið fyrir þetta tímabil að vinna þennan bikar og nú eigum við ennþá möguleika á því að láta það rætast sem er bara frábært,“ sagði Jakob. Jakob og hans hundtryggi aðstoðarmaður og bróðir, Matthías Örn Sigurðarson. Vísir/Anton Brink Nimrod Hilliard Iv, sem verið hefur að glíma við meiðsli á þessari leiktíð sýndi það undir lok þessa leiks hvers vegna Jakob hefur haldið tryggð við þennan bandaríska leikstjórnanda. Þegar þess þurfti stýrði Nimrod sóknarleik KR styrkri hendi og setti niður stór skot. „Nimrod heill heilsu og í sínu besta standi er alveg klárlega toppleikmaður á þessu stigi. Hann hefur verið í veseni með skrokkinn á sér í allan vetur og sérstaklega eftir áramót. Meiðsli hafa orðið til þess að hann hefur ekki náð rytma og fullum styrk. Vonandi er hann hins vegar að ná fyrri styrk og hann geti sýnt það sem hann sýndi fyrir áramót það sem eftir lifir tímabils. Hann gerði það allavega kvöld sem er bara flottu byrjun hvað það varðar,“ sagði Jakob um leikstjórnandann sinn. „Við náðum að frákasta betur eftir því sem leið á leikinn og stíga betur út í þeirra bestu skyttur. Við settum svo alltaf niður stór skot þegar Stjarnan var búin að ná smá forystu og létum ekkert slá okkur út af laginu,“ sagði hann aðspurður um hvað hefði skilað þessum sigri. „Ég fór í tvo bikarúrslitaleiki sem leikmaður KR og náði í hvorugt skiptað að vinna. Nú fæ ég tækifæri til að verða bikarmeistari af hliðarlínunni og það er klárlega stefnan. Það er allt of langt síðan KR varð bikarmeistari og við ætlum að bæta úr því á laugardaginn,“ sagði þjálfari KR sem varð síðast bikarmeistari árið 2017. VÍS-bikarinn KR Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR-konur, Aþena og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Sjá meira
„Þetta var svakalegur leikur og bara fram og til baka allan tímann. Liðin skiptust oft á að hafa forystuna og þetta var bara alvöru bikarleikur. Við settum okkur það sem markmið fyrir þetta tímabil að vinna þennan bikar og nú eigum við ennþá möguleika á því að láta það rætast sem er bara frábært,“ sagði Jakob. Jakob og hans hundtryggi aðstoðarmaður og bróðir, Matthías Örn Sigurðarson. Vísir/Anton Brink Nimrod Hilliard Iv, sem verið hefur að glíma við meiðsli á þessari leiktíð sýndi það undir lok þessa leiks hvers vegna Jakob hefur haldið tryggð við þennan bandaríska leikstjórnanda. Þegar þess þurfti stýrði Nimrod sóknarleik KR styrkri hendi og setti niður stór skot. „Nimrod heill heilsu og í sínu besta standi er alveg klárlega toppleikmaður á þessu stigi. Hann hefur verið í veseni með skrokkinn á sér í allan vetur og sérstaklega eftir áramót. Meiðsli hafa orðið til þess að hann hefur ekki náð rytma og fullum styrk. Vonandi er hann hins vegar að ná fyrri styrk og hann geti sýnt það sem hann sýndi fyrir áramót það sem eftir lifir tímabils. Hann gerði það allavega kvöld sem er bara flottu byrjun hvað það varðar,“ sagði Jakob um leikstjórnandann sinn. „Við náðum að frákasta betur eftir því sem leið á leikinn og stíga betur út í þeirra bestu skyttur. Við settum svo alltaf niður stór skot þegar Stjarnan var búin að ná smá forystu og létum ekkert slá okkur út af laginu,“ sagði hann aðspurður um hvað hefði skilað þessum sigri. „Ég fór í tvo bikarúrslitaleiki sem leikmaður KR og náði í hvorugt skiptað að vinna. Nú fæ ég tækifæri til að verða bikarmeistari af hliðarlínunni og það er klárlega stefnan. Það er allt of langt síðan KR varð bikarmeistari og við ætlum að bæta úr því á laugardaginn,“ sagði þjálfari KR sem varð síðast bikarmeistari árið 2017.
VÍS-bikarinn KR Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR-konur, Aþena og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Sjá meira