Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. febrúar 2025 15:30 Michael van Gerwen hefur ekki mikið álit á öllum mótherjum sínum. ap/Kirsty Wigglesworth Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, segir að margir af mótherjum hans séu hálfgerðir vesalingar. Van Gerwen keppir á fjórða keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Exeter í kvöld. Hann hefur ekki enn unnið keppniskvöld á tímabilinu en situr í 3. sæti úrvalsdeildarinnar. „Ég hef verið að keppa í úrvalsdeildinni í dágóðan tíma svo það að spila fyrir framan allt þetta fólk færir þér ánægju og kraft og það er það sem er gott við pílukast,“ sagði Van Gerwen. Hann segir að ekki allir pílukastarar séu með sama hugarfar og hann. Sumir koðni nefnilega niður þegar pressan er sem mest. „Margir hafa ekki hugarfarið. Veistu hvað ég meina? Þeir segjast bara vera með hugarfarið en eru bara vesalingar. Þannig er það,“ sagði Van Gerwen. „Þú verður að vera heiðarlegur við sjálfan þig og þegar eitthvað er gott er það gott. Þegar það er slæmt er það slæmt og þú verður að halda áfram, takast á við vandamálin og þegar hlutirnir ganga ekki upp verðurðu að vinna í þeim og horfa fram á veginn.“ Van Gerwen komst í úrslit á HM þar sem hann tapaði fyrir Luke Littler. Hann vann hins vegar ekki titil á árinu 2024. Pílukast Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Sjá meira
Van Gerwen keppir á fjórða keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Exeter í kvöld. Hann hefur ekki enn unnið keppniskvöld á tímabilinu en situr í 3. sæti úrvalsdeildarinnar. „Ég hef verið að keppa í úrvalsdeildinni í dágóðan tíma svo það að spila fyrir framan allt þetta fólk færir þér ánægju og kraft og það er það sem er gott við pílukast,“ sagði Van Gerwen. Hann segir að ekki allir pílukastarar séu með sama hugarfar og hann. Sumir koðni nefnilega niður þegar pressan er sem mest. „Margir hafa ekki hugarfarið. Veistu hvað ég meina? Þeir segjast bara vera með hugarfarið en eru bara vesalingar. Þannig er það,“ sagði Van Gerwen. „Þú verður að vera heiðarlegur við sjálfan þig og þegar eitthvað er gott er það gott. Þegar það er slæmt er það slæmt og þú verður að halda áfram, takast á við vandamálin og þegar hlutirnir ganga ekki upp verðurðu að vinna í þeim og horfa fram á veginn.“ Van Gerwen komst í úrslit á HM þar sem hann tapaði fyrir Luke Littler. Hann vann hins vegar ekki titil á árinu 2024.
Pílukast Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti