Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2025 08:20 Efnt var til mótmæla í Washington í vikunni vegna ákvörðunar stjórnvalda um að skera niður USAID. Getty/Chip Somodevilla Stjórnvöld í Bandaríkjunum hyggjast fækka starfsmönnum U.S. Agency for International Development (USAID) úr 10 þúsund í tæplega 300. Þetta hefur New York Times eftir heimildarmönnum. Stofnunin hefur sinnt fjölda mikilvægra mannúðarverkefna víða um heim en einn af fyrstu gjörningum Donald Trump Bandaríkjaforseta í embætti var að fyrirskipa stöðvun flestra þeirra. Yfirvöld segja stofnunina áfram munu sinna mannúðaraðstoð en samkvæmt umfjöllun New York Times hafa yfirmenn USAID barist fyrir vægari niðurskurði og lagt fram langa lista yfir starfsmenn sem þeir telja nauðsynlega til að sinna bráðaverkefnum. Einræðisherrar og öfgamenn fagni Utanríkisráðherrann Marco Rubio sagði í vikunni að málið snérist ekki um að láta af alþjóðlegri aðstoð heldur að ná tökum á starfseminni. Fjöldi starfsmanna hefur verið settur í leyfi, kallaður aftur heim og þá hefur nær öllum verktakasamningum verið sagt upp. Tvö verkalýðsfélög hafa höfðað mál vegna breytinganna, sem þau segja meðal annars brjóta gegn stjórnarskránni. Samantha Powers, sem fór fyrir USAID í stjórnartíð Joe Biden, segir í skoðanagrein í New York Times að um sé að ræða eitt versta og kostnaðarsamasta utanríkismálaklúður í sögu Bandaríkjanna. Milljónum lífa hafi verið stofnað í hættu, þúsundum bandarískra starfa og margra milljarða dala fjárfestingu í litlum fyrirtækjum og smábýlum. Þá hafi verið grafið undan þjóðaröryggi og áhrifum Bandaríkjanna, á sama tíma. Einræðisherrar og öfgamenn fagni hins vegar ákaft. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Innlent „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Innlent „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Innlent Sendu símanúmer og heimilisfang Ólafar á aðstoðarmann Ásthildar í textaskilaboðum Innlent Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Innlent Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Innlent „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Innlent Guðmundur sagður taka við keflinu Innlent Tvær konur slógust í Hafnarfirði Fréttir Fleiri fréttir Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Sjá meira
Stofnunin hefur sinnt fjölda mikilvægra mannúðarverkefna víða um heim en einn af fyrstu gjörningum Donald Trump Bandaríkjaforseta í embætti var að fyrirskipa stöðvun flestra þeirra. Yfirvöld segja stofnunina áfram munu sinna mannúðaraðstoð en samkvæmt umfjöllun New York Times hafa yfirmenn USAID barist fyrir vægari niðurskurði og lagt fram langa lista yfir starfsmenn sem þeir telja nauðsynlega til að sinna bráðaverkefnum. Einræðisherrar og öfgamenn fagni Utanríkisráðherrann Marco Rubio sagði í vikunni að málið snérist ekki um að láta af alþjóðlegri aðstoð heldur að ná tökum á starfseminni. Fjöldi starfsmanna hefur verið settur í leyfi, kallaður aftur heim og þá hefur nær öllum verktakasamningum verið sagt upp. Tvö verkalýðsfélög hafa höfðað mál vegna breytinganna, sem þau segja meðal annars brjóta gegn stjórnarskránni. Samantha Powers, sem fór fyrir USAID í stjórnartíð Joe Biden, segir í skoðanagrein í New York Times að um sé að ræða eitt versta og kostnaðarsamasta utanríkismálaklúður í sögu Bandaríkjanna. Milljónum lífa hafi verið stofnað í hættu, þúsundum bandarískra starfa og margra milljarða dala fjárfestingu í litlum fyrirtækjum og smábýlum. Þá hafi verið grafið undan þjóðaröryggi og áhrifum Bandaríkjanna, á sama tíma. Einræðisherrar og öfgamenn fagni hins vegar ákaft.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Innlent „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Innlent „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Innlent Sendu símanúmer og heimilisfang Ólafar á aðstoðarmann Ásthildar í textaskilaboðum Innlent Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Innlent Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Innlent „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Innlent Guðmundur sagður taka við keflinu Innlent Tvær konur slógust í Hafnarfirði Fréttir Fleiri fréttir Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Sjá meira