Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Aron Guðmundsson skrifar 3. febrúar 2025 13:32 Alfreð Gíslason og hans menn eru úr leik á HM. Getty/Soeren Stache Forseti þýska handknattleikssambandsins hefur tekið allan vafa varðandi framtíð Alfreðs Gíslasonar í starfi landsliðsþjálfara þýska karlalandsliðsins. Alfreð er þeirra maður. Þýskaland endaði í 6.sæti á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta og spruttu fram einhverjar gagnrýnisraddir eftir að örlög liðsins á mótinu urðu ljós, einhverjir sem töldu árangurinn ekki góðan og fóru af stað umræður um framtíð Alfreðs í starfi. Ekki er langt síðan að samningur Íslendingsins í starfi var framlengdur og sömuleiðis er ekki langt síðan að þýska landsliðið vann til verðlauna undir hans stjórn, silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Í samtali við Bild í Þýskalandi tók Andreas Michelmann, forseti þýska handknattleikssambandsins, af allan vafa varðandi framtíð Alfreðs í starfi. „Við ákváðum á síðasta ári að framlengja samning okkar við Alfreð fram yfir Heimsmeistaramótið 2027. Á þeim tíma var það bundið því skilyrði að við myndum tryggja okkur sæti á Ólympíuleikunum sem og við gerðum og það rækilega. Liðið vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum og var það fram úr okkar markmiðum. Það er engin ástæða fyrir þýska handknattleikssambandið að breyta einu eða neinu í samningi Alfreðs.“ „Við erum ekki í Prúðuleikurunum. Ef allar helstu handboltaþjóðir heims færu í þjálfarabreytingar eftir að hafa ekki unnið til verðlauna þá væri þetta algjör hringekja.“ Forráðamenn þýska handknattleikssambandsins beri fullt traust til Alfreðs. Þýskaland verður á heimavelli á næsta heimsmeistaramóti árið 2027 og að öllu óbreyttu verður það Alfreð sem stýrir liðinu þar. Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Handbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Þýskaland endaði í 6.sæti á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta og spruttu fram einhverjar gagnrýnisraddir eftir að örlög liðsins á mótinu urðu ljós, einhverjir sem töldu árangurinn ekki góðan og fóru af stað umræður um framtíð Alfreðs í starfi. Ekki er langt síðan að samningur Íslendingsins í starfi var framlengdur og sömuleiðis er ekki langt síðan að þýska landsliðið vann til verðlauna undir hans stjórn, silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Í samtali við Bild í Þýskalandi tók Andreas Michelmann, forseti þýska handknattleikssambandsins, af allan vafa varðandi framtíð Alfreðs í starfi. „Við ákváðum á síðasta ári að framlengja samning okkar við Alfreð fram yfir Heimsmeistaramótið 2027. Á þeim tíma var það bundið því skilyrði að við myndum tryggja okkur sæti á Ólympíuleikunum sem og við gerðum og það rækilega. Liðið vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum og var það fram úr okkar markmiðum. Það er engin ástæða fyrir þýska handknattleikssambandið að breyta einu eða neinu í samningi Alfreðs.“ „Við erum ekki í Prúðuleikurunum. Ef allar helstu handboltaþjóðir heims færu í þjálfarabreytingar eftir að hafa ekki unnið til verðlauna þá væri þetta algjör hringekja.“ Forráðamenn þýska handknattleikssambandsins beri fullt traust til Alfreðs. Þýskaland verður á heimavelli á næsta heimsmeistaramóti árið 2027 og að öllu óbreyttu verður það Alfreð sem stýrir liðinu þar.
Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Handbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira