Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 17:47 Það mun kosta sitt að auglýsa þegar Patrick Mahomes og félagar verða á skjánum. Vísir/Getty Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs mætast þann 9. febrúar í Super Bowl en leikurinn fer fram í New Orleans. Auglýsingar sem fylgja leiknum vekja alltaf mikla athygli en auglýsingaplássið kostar skildinginn. Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs tryggðu sér í gær sæti í Super Bowl eftir sigra á Washington Commanders og Buffalo Bills. Lið Chiefs freistar þess í ár að vinna titilinn þriðja skiptið í röð en Philadelphia Eagles vann síðast árið 2017. Þessi úrslitaleikur NFL-deildarinnar fær gríðarlega mikið áhorf í Bandaríkjunum á hverju ári og var leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á síðasta ári vinsælasti sjónvarpsviðburður allra tíma en 123,7 milljónir áhorfenda horfðu á leikinn vestanhafs. Auglýsingar í kringum leikinn vekja ávallt mikla athygli enda leggja auglýsendur mikið á sig til að ná athygli áhorfenda. Auglýsingaplássið er hvergi dýrara og þurfa auglýsendur að leggja um sjö milljónir dollara á borðið sem gerir tæpan milljarð íslenskra króna fyrir sekúndurnar þrjátíu. Þetta svimandi háa verð fælir þó fyrirtækin ekki frá, nema síður sé. Öll auglýsingapláss í útsendingu frá Super Bowl seldust upp í nóvember en leikurinn verður sýndur á Fox sjónvarpsstöðinni. NFL Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs tryggðu sér í gær sæti í Super Bowl eftir sigra á Washington Commanders og Buffalo Bills. Lið Chiefs freistar þess í ár að vinna titilinn þriðja skiptið í röð en Philadelphia Eagles vann síðast árið 2017. Þessi úrslitaleikur NFL-deildarinnar fær gríðarlega mikið áhorf í Bandaríkjunum á hverju ári og var leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á síðasta ári vinsælasti sjónvarpsviðburður allra tíma en 123,7 milljónir áhorfenda horfðu á leikinn vestanhafs. Auglýsingar í kringum leikinn vekja ávallt mikla athygli enda leggja auglýsendur mikið á sig til að ná athygli áhorfenda. Auglýsingaplássið er hvergi dýrara og þurfa auglýsendur að leggja um sjö milljónir dollara á borðið sem gerir tæpan milljarð íslenskra króna fyrir sekúndurnar þrjátíu. Þetta svimandi háa verð fælir þó fyrirtækin ekki frá, nema síður sé. Öll auglýsingapláss í útsendingu frá Super Bowl seldust upp í nóvember en leikurinn verður sýndur á Fox sjónvarpsstöðinni.
NFL Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira