Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Sindri Sverrisson skrifar 23. janúar 2025 13:31 Guðbjörg Sverrisdóttir fór yfir litríkan feril sinn í viðtali sem nú má sjá í heild sinni á Vísi. Stöð 2 Sport Guðbjörg Sverrisdóttir varð í vikunni leikjahæsti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta. Hún settist niður með Herði Unnsteinssyni og tæpti á því helsta á átján ára ferli. Guðbjörg bætti leikjamet Sigrúnar Sjafnar Ámundadóttur þegar hún spilaði með Val gegn Aþenu í Bónus-deildinni í vikunni. Hún hafði sjálf ekkert verið að telja leikina þegar hún komst að því að hún hefði jafnað leikjametið í leik við Hauka á dögunum. „Ég vissi ekki af þessu fyrr en eftir Haukaleikinn. Þá var ég að skrolla á Facebook og tók eftir því hjá Stattnördunum að þetta hefði verið að gerast. Það var kannski eini ljósi punkturinn hjá mér það kvöld. Þetta er mjög gaman,“ segir Guðbjörg sem er hvergi nærri hætt að spila: „Ég er enn bara 25 ára í anda svo ég hef ekki tekið eftir því hvað þetta hefur verið langur tími,“ segir Guðbjörg. Hún hóf meistaraflokksferilinn tímabilið 2006-07 og varð þá Íslandsmeistari með systur sinni, Helenu, undir handleiðslu Ágústs Björgvinssonar. „Ég byrjaði að æfa með þeim haustið 2006, ekki orðin 14 ára. Mér fannst þær allar svo mikið stærri og sterkari en ég að ég gafst upp. En ég held að það hafi ekki liðið tveir tímar þar til ég var farin að sjá eftir því, svo ég talaði við Gústa og fékk að koma aftur um áramótin,“ segir Guðbjörg létt. Skemmtilegt viðtal við Guðbjörgu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Orðin sú leikjahæsta í efstu deild Bónus-deild kvenna Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Guðbjörg bætti leikjamet Sigrúnar Sjafnar Ámundadóttur þegar hún spilaði með Val gegn Aþenu í Bónus-deildinni í vikunni. Hún hafði sjálf ekkert verið að telja leikina þegar hún komst að því að hún hefði jafnað leikjametið í leik við Hauka á dögunum. „Ég vissi ekki af þessu fyrr en eftir Haukaleikinn. Þá var ég að skrolla á Facebook og tók eftir því hjá Stattnördunum að þetta hefði verið að gerast. Það var kannski eini ljósi punkturinn hjá mér það kvöld. Þetta er mjög gaman,“ segir Guðbjörg sem er hvergi nærri hætt að spila: „Ég er enn bara 25 ára í anda svo ég hef ekki tekið eftir því hvað þetta hefur verið langur tími,“ segir Guðbjörg. Hún hóf meistaraflokksferilinn tímabilið 2006-07 og varð þá Íslandsmeistari með systur sinni, Helenu, undir handleiðslu Ágústs Björgvinssonar. „Ég byrjaði að æfa með þeim haustið 2006, ekki orðin 14 ára. Mér fannst þær allar svo mikið stærri og sterkari en ég að ég gafst upp. En ég held að það hafi ekki liðið tveir tímar þar til ég var farin að sjá eftir því, svo ég talaði við Gústa og fékk að koma aftur um áramótin,“ segir Guðbjörg létt. Skemmtilegt viðtal við Guðbjörgu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Orðin sú leikjahæsta í efstu deild
Bónus-deild kvenna Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira