Littler í úrslit annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2025 23:07 Kominn í úrslit annað árið í röð. James Fearn/Getty Images Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. Littler mætti hinum 39 ára gamla Stephen Bunting í undanúrslitum og verður að segjast að viðureignin var í raun aldrei spennandi. Ekki það að Bunting hafi spilað illa í kvöld, Littler spilaði hins vegar frábærlega og sýndi allar sínar bestu hliðar. Luke Littler is very good at darts.pic.twitter.com/8P8Z2JrrH6— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2025 Littler getur ekki beðið eftir úrslitaviðureigninni sem fram fer annað kvöld. „Þetta hefur verið frábært mót til þessa. Fólk segir að ég hafi verið að horfa í að komast í úrslit frá fyrstu viðureign en ég hef haldið einbeitingu og unnið það sem er fyrir framan mig hverju sinni. Ég er svo ánægður með að ná sigri hér í kvöld.“ „Ég hef spilað betur og unnið fjölda titla í aðdraganda mótsins en það er það sem við gerum, það leiðir okkur að þeim stóra. Það eru stórmót allan ársins hring en ég get ekki beðið eftir morgundeginum.“ „Ef við spilum jafn vel á morgun og verið gerðum í kvöld ætti viðureignin að vera virkilega góð. Ég get núna einbeitt mér að Michael (van Gerwen) á morgun,“ sagði Littler um mótherja sinn í úrslitum. „Ég veit hann er í leit að enn einum heimsmeistaratitlinum en ég er að elta minn fyrsta,“ sagði Littler að lokum. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Littler mætti hinum 39 ára gamla Stephen Bunting í undanúrslitum og verður að segjast að viðureignin var í raun aldrei spennandi. Ekki það að Bunting hafi spilað illa í kvöld, Littler spilaði hins vegar frábærlega og sýndi allar sínar bestu hliðar. Luke Littler is very good at darts.pic.twitter.com/8P8Z2JrrH6— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2025 Littler getur ekki beðið eftir úrslitaviðureigninni sem fram fer annað kvöld. „Þetta hefur verið frábært mót til þessa. Fólk segir að ég hafi verið að horfa í að komast í úrslit frá fyrstu viðureign en ég hef haldið einbeitingu og unnið það sem er fyrir framan mig hverju sinni. Ég er svo ánægður með að ná sigri hér í kvöld.“ „Ég hef spilað betur og unnið fjölda titla í aðdraganda mótsins en það er það sem við gerum, það leiðir okkur að þeim stóra. Það eru stórmót allan ársins hring en ég get ekki beðið eftir morgundeginum.“ „Ef við spilum jafn vel á morgun og verið gerðum í kvöld ætti viðureignin að vera virkilega góð. Ég get núna einbeitt mér að Michael (van Gerwen) á morgun,“ sagði Littler um mótherja sinn í úrslitum. „Ég veit hann er í leit að enn einum heimsmeistaratitlinum en ég er að elta minn fyrsta,“ sagði Littler að lokum.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28