Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2024 19:36 Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket eru fjórum stigum frá sæti í úrslitakeppninni á Spáni. getty/Borja B. Hojas Lið íslensku landsliðsmannanna í körfubolta, Tryggva Snæs Hlinasonar og Martins Hermannssonar, áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld. Bilbao Basket vann öruggan sigur á Leyma Coruna í spænsku úrvalsdeildinni. Þetta var annar sigur Bilbæinga í röð en þeir eru með tíu stig í 10. sæti deildarinnar. Átta efstu liðin komast í úrslitakeppnina. Tryggvi hafði hægt um sig í kvöld. Miðherjinn lék í rúmar sextán mínútur, skoraði tvö stig af vítalínunni og tók þrjú fráköst. Vandræði Martins og félaga í Alba Berlin halda áfram en í kvöld töpuðu þeir fyrir Syntainics, 94-76. Alba Berlin er í 14. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar (af sautján liðum) með fjóra sigra og sjö töp. Martin skoraði þrettán stig fyrir Alba Berlin og var þriðji stigahæsti leikmaður liðsins. Níu af þrettán stigum hans komu af vítalínunni. Spænski körfuboltinn Þýski körfuboltinn Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Sjá meira
Bilbao Basket vann öruggan sigur á Leyma Coruna í spænsku úrvalsdeildinni. Þetta var annar sigur Bilbæinga í röð en þeir eru með tíu stig í 10. sæti deildarinnar. Átta efstu liðin komast í úrslitakeppnina. Tryggvi hafði hægt um sig í kvöld. Miðherjinn lék í rúmar sextán mínútur, skoraði tvö stig af vítalínunni og tók þrjú fráköst. Vandræði Martins og félaga í Alba Berlin halda áfram en í kvöld töpuðu þeir fyrir Syntainics, 94-76. Alba Berlin er í 14. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar (af sautján liðum) með fjóra sigra og sjö töp. Martin skoraði þrettán stig fyrir Alba Berlin og var þriðji stigahæsti leikmaður liðsins. Níu af þrettán stigum hans komu af vítalínunni.
Spænski körfuboltinn Þýski körfuboltinn Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Sjá meira