Þýski körfuboltinn Alba Berlin úr leik í bikarnum Alba Berlin er úr leik í þýsku bikarkeppninni í körfubolta eftir 80-67 tap á útivelli gegn Bamberg. Martin Hermannsson skoraði sex stig fyrir Berlínarmenn, gaf þrjár stoðsendingar og greip tvö fráköst. Þetta var hans þriðji leikur eftir að hafa stigið upp úr meiðslum, sem héldu honum frá keppni í heilan mánuð. Körfubolti 8.12.2024 19:11 Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermansson ræðir ítarlega föðurhlutverkið í nýju viðtali á miðlum þýsku körfuboltadeildarinnar, easyCredit Basketball Bundesliga. Körfubolti 29.11.2024 08:42 Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stuði með liði Bilbao sem mætti Joventut Badalona á heimavelli í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik. Körfubolti 17.11.2024 17:49 Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Óttast var að Martin Hermannsson, leikstjórnandi Alba Berlínar í efstu deild þýska körfuboltans og íslenska landsliðsins, væri illa meiddur eftir að hann meiddist á hásin. Nú hefur félagið greint frá að meiðslin séu ekki jafn slæmt og fyrst var óttast. Körfubolti 11.11.2024 20:17 Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Martin Hermansson átti virkilega fínan leik þegar Alba Berlín lagði Ulm í efstu deild þýska körfuboltans. Körfubolti 9.11.2024 21:03 Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Martin Hermannsson átti stórleik fyrir Alba Berlin og skoraði 28 stig, en það dugði ekki til. 87-82 tap varð niðurstaðan gegn Bamberg. Körfubolti 3.11.2024 16:14 Martin langstigahæstur hjá liði sínu í Euroleague Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu með 23 stiga mun á móti spænska félaginu Baskonia í Euroleague í kvöld. Körfubolti 24.10.2024 20:13 Martin klikkaði á lokaskotinu og Alba Berlin tapaði Alba Berlin tapaði naumlega á móti Chemnitz í hörkuleik í þýska körfuboltanum í dag. Körfubolti 20.10.2024 16:38 Martin hetjan en nærri því skúrkur þegar Alba fór áfram í bikar Alba Berlin mætti liði Crailsheim Merlins í þýska bikarnum í körfubolta í dag. Martin Hermannsson skoraði sigurkörfu Alba í leiknum en var nálægt því að vera skúrkurinn undir lok leiks. Körfubolti 13.10.2024 16:35 Martin stigahæstur á móti Barcelona Martin Hermannsson var stigahæstur hjá þýska liðinu ALBA Berlin þegar liðið tapaði á móti Barcelona í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 11.10.2024 20:24 Frábær leikur Martins dugði ekki Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í liði Alba Berlín sem mátti þola fjögurra stiga tap gegn Bonn í efstu deild þýska körfuboltans, lokatölur 91-87. Körfubolti 6.10.2024 16:46 Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlin, sem tapaði 77-87 fyrir Panathinaikos, í fyrsta leik evrópukeppni félagsliða í körfubolta, EuroLeague. Körfubolti 3.10.2024 18:29 Martin magnaður í fyrsta sigrinum Martin Hermannsson virðist vera kominn á fulla ferð í þýska körfuboltanum með Alba Berlín en hann átti stórleik í 105-70 sigri gegn Oldenburg í dag. Körfubolti 28.9.2024 18:51 Martin gerður að fyrirliða Alba Berlin Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson hefur verið gerður að fyrirliða Alba Berlin. Körfubolti 18.9.2024 12:33 „Ég kæmi ekki inn í þetta lið nema með það hugarfar að vinna báða titlana“ Hilmar Smári Henningsson mun leika með Stjörnunni í Subway-deild karla á næsta tímabili. Hann er spenntur fyrir vetrinum og telur að Stjarnan geti unnið alla titla sem í boði eru. Körfubolti 3.7.2024 11:00 Hélt að hásinin hefði slitnað: „Fékk svona tilfinningu eins og einhver hefði sparkað aftan í mig“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson meiddist á versta mögulega tíma og missti af úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar þar sem Alba Berlin tapaði gegn Bayern Munchen. Körfubolti 15.6.2024 08:01 Alba Berlin tapaði úrslitaeinvíginu án Martins Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, tapaði úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar gegn Bayern Munchen. Körfubolti 14.6.2024 18:23 Martin ekki meira með á tímabilinu en Alba Berlin komst í úrslit Martin Hermannsson mun ekki spila meira á tímabilinu vegna meiðsla í kálfa en liðsfélagar hans í Alba Berlin komust áfram í úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar með 97-84 sigri gegn Niners Chemnitz í kvöld. Alba mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen. Körfubolti 6.6.2024 18:42 Magnaður Martin þegar Alba Berlín tryggði sér oddaleik Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu frábæran sigur á Chemnitz. Sigurinn þýðir að liðin mætast í oddaleik um sæti í úrslitum þýsku úrvalsdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 19:01 Hræðilegur endir hjá Martin og félögum og útlitið svart Alba Berlin er komið 2-1 undir í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni þýska körfuboltans. Körfubolti 2.6.2024 17:03 Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Martin Hermannsson lék vel þegar Alba Berlin jafnaði metin gegn Niners Chemnitz í undanúrslitum um þýska meistaratitilinn í körfubolta með sigri í kvöld, 86-64. Körfubolti 31.5.2024 19:01 Martin og félagar töpuðu fyrsta leik undanúrslitanna Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín máttu þola tap gegn Chemnitz í fyrsta leik undanúrslita þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 28.5.2024 20:46 Martin og félagar hófu úrslitakeppnina á stórsigri Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin fara vel af stað í úrslitakeppni þýska körfuboltans, en liðið vann 26 stiga sigur gegn Bonn í dag, 94-68. Körfubolti 17.5.2024 18:14 Martin sendi Crailsheim niður og endaði einum sigri á eftir Bayern Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín luku deildakeppninni í þýska körfuboltanum í dag á að senda Crailsheim niður um deild með 103-83 sigri. Nú tekur úrslitakeppnin við. Körfubolti 12.5.2024 16:02 Martin og félagar skelltu í lás gegn Bæjurum Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu feykilega góðan sigur á toppliði Bayern München, 59-53, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.5.2024 19:48 Martin og Styrmir góðir en liðunum gekk misvel Martin Hermannsson átti góðan leik þegar Alba Berlin vann öruggan sigur á Bonn, 90-69, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.5.2024 19:48 Martin frábær í öruggum sigri Martin Hermannsson átti glimrandi fínan leik fyrir Alba Berlín sem vann 91-74 sigur á Rostock í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.4.2024 20:01 Tíundi sigurleikur liðsins í röð Alba Berlin vann tíunda leik sinn í röð þegar liðið lagði Mitteldeutscher í dag. Lokatölur 67-76 útivallarsigur Alba Berlin. Körfubolti 14.4.2024 15:56 Martin kominn á fulla ferð með Alba Berlin Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu góðan níu stiga sigur gegn Riesen Ludwigsborg á heimavelli í dag. Körfubolti 7.4.2024 15:37 Tvö Íslendingalið í Þýskalandi með áttunda sigurinn í röð Þýska handboltaliðið Magdeburg og þýska körfuboltaliðið Alba Berlin héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í dag en íslenskir leikmenn eru í aðalhlutverki hjá báðum liðum. Handbolti 31.3.2024 15:46 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Alba Berlin úr leik í bikarnum Alba Berlin er úr leik í þýsku bikarkeppninni í körfubolta eftir 80-67 tap á útivelli gegn Bamberg. Martin Hermannsson skoraði sex stig fyrir Berlínarmenn, gaf þrjár stoðsendingar og greip tvö fráköst. Þetta var hans þriðji leikur eftir að hafa stigið upp úr meiðslum, sem héldu honum frá keppni í heilan mánuð. Körfubolti 8.12.2024 19:11
Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermansson ræðir ítarlega föðurhlutverkið í nýju viðtali á miðlum þýsku körfuboltadeildarinnar, easyCredit Basketball Bundesliga. Körfubolti 29.11.2024 08:42
Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stuði með liði Bilbao sem mætti Joventut Badalona á heimavelli í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik. Körfubolti 17.11.2024 17:49
Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Óttast var að Martin Hermannsson, leikstjórnandi Alba Berlínar í efstu deild þýska körfuboltans og íslenska landsliðsins, væri illa meiddur eftir að hann meiddist á hásin. Nú hefur félagið greint frá að meiðslin séu ekki jafn slæmt og fyrst var óttast. Körfubolti 11.11.2024 20:17
Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Martin Hermansson átti virkilega fínan leik þegar Alba Berlín lagði Ulm í efstu deild þýska körfuboltans. Körfubolti 9.11.2024 21:03
Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Martin Hermannsson átti stórleik fyrir Alba Berlin og skoraði 28 stig, en það dugði ekki til. 87-82 tap varð niðurstaðan gegn Bamberg. Körfubolti 3.11.2024 16:14
Martin langstigahæstur hjá liði sínu í Euroleague Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu með 23 stiga mun á móti spænska félaginu Baskonia í Euroleague í kvöld. Körfubolti 24.10.2024 20:13
Martin klikkaði á lokaskotinu og Alba Berlin tapaði Alba Berlin tapaði naumlega á móti Chemnitz í hörkuleik í þýska körfuboltanum í dag. Körfubolti 20.10.2024 16:38
Martin hetjan en nærri því skúrkur þegar Alba fór áfram í bikar Alba Berlin mætti liði Crailsheim Merlins í þýska bikarnum í körfubolta í dag. Martin Hermannsson skoraði sigurkörfu Alba í leiknum en var nálægt því að vera skúrkurinn undir lok leiks. Körfubolti 13.10.2024 16:35
Martin stigahæstur á móti Barcelona Martin Hermannsson var stigahæstur hjá þýska liðinu ALBA Berlin þegar liðið tapaði á móti Barcelona í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 11.10.2024 20:24
Frábær leikur Martins dugði ekki Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í liði Alba Berlín sem mátti þola fjögurra stiga tap gegn Bonn í efstu deild þýska körfuboltans, lokatölur 91-87. Körfubolti 6.10.2024 16:46
Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlin, sem tapaði 77-87 fyrir Panathinaikos, í fyrsta leik evrópukeppni félagsliða í körfubolta, EuroLeague. Körfubolti 3.10.2024 18:29
Martin magnaður í fyrsta sigrinum Martin Hermannsson virðist vera kominn á fulla ferð í þýska körfuboltanum með Alba Berlín en hann átti stórleik í 105-70 sigri gegn Oldenburg í dag. Körfubolti 28.9.2024 18:51
Martin gerður að fyrirliða Alba Berlin Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson hefur verið gerður að fyrirliða Alba Berlin. Körfubolti 18.9.2024 12:33
„Ég kæmi ekki inn í þetta lið nema með það hugarfar að vinna báða titlana“ Hilmar Smári Henningsson mun leika með Stjörnunni í Subway-deild karla á næsta tímabili. Hann er spenntur fyrir vetrinum og telur að Stjarnan geti unnið alla titla sem í boði eru. Körfubolti 3.7.2024 11:00
Hélt að hásinin hefði slitnað: „Fékk svona tilfinningu eins og einhver hefði sparkað aftan í mig“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson meiddist á versta mögulega tíma og missti af úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar þar sem Alba Berlin tapaði gegn Bayern Munchen. Körfubolti 15.6.2024 08:01
Alba Berlin tapaði úrslitaeinvíginu án Martins Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, tapaði úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar gegn Bayern Munchen. Körfubolti 14.6.2024 18:23
Martin ekki meira með á tímabilinu en Alba Berlin komst í úrslit Martin Hermannsson mun ekki spila meira á tímabilinu vegna meiðsla í kálfa en liðsfélagar hans í Alba Berlin komust áfram í úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar með 97-84 sigri gegn Niners Chemnitz í kvöld. Alba mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen. Körfubolti 6.6.2024 18:42
Magnaður Martin þegar Alba Berlín tryggði sér oddaleik Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu frábæran sigur á Chemnitz. Sigurinn þýðir að liðin mætast í oddaleik um sæti í úrslitum þýsku úrvalsdeildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.6.2024 19:01
Hræðilegur endir hjá Martin og félögum og útlitið svart Alba Berlin er komið 2-1 undir í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni þýska körfuboltans. Körfubolti 2.6.2024 17:03
Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Martin Hermannsson lék vel þegar Alba Berlin jafnaði metin gegn Niners Chemnitz í undanúrslitum um þýska meistaratitilinn í körfubolta með sigri í kvöld, 86-64. Körfubolti 31.5.2024 19:01
Martin og félagar töpuðu fyrsta leik undanúrslitanna Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín máttu þola tap gegn Chemnitz í fyrsta leik undanúrslita þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 28.5.2024 20:46
Martin og félagar hófu úrslitakeppnina á stórsigri Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin fara vel af stað í úrslitakeppni þýska körfuboltans, en liðið vann 26 stiga sigur gegn Bonn í dag, 94-68. Körfubolti 17.5.2024 18:14
Martin sendi Crailsheim niður og endaði einum sigri á eftir Bayern Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín luku deildakeppninni í þýska körfuboltanum í dag á að senda Crailsheim niður um deild með 103-83 sigri. Nú tekur úrslitakeppnin við. Körfubolti 12.5.2024 16:02
Martin og félagar skelltu í lás gegn Bæjurum Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu feykilega góðan sigur á toppliði Bayern München, 59-53, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.5.2024 19:48
Martin og Styrmir góðir en liðunum gekk misvel Martin Hermannsson átti góðan leik þegar Alba Berlin vann öruggan sigur á Bonn, 90-69, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.5.2024 19:48
Martin frábær í öruggum sigri Martin Hermannsson átti glimrandi fínan leik fyrir Alba Berlín sem vann 91-74 sigur á Rostock í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.4.2024 20:01
Tíundi sigurleikur liðsins í röð Alba Berlin vann tíunda leik sinn í röð þegar liðið lagði Mitteldeutscher í dag. Lokatölur 67-76 útivallarsigur Alba Berlin. Körfubolti 14.4.2024 15:56
Martin kominn á fulla ferð með Alba Berlin Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu góðan níu stiga sigur gegn Riesen Ludwigsborg á heimavelli í dag. Körfubolti 7.4.2024 15:37
Tvö Íslendingalið í Þýskalandi með áttunda sigurinn í röð Þýska handboltaliðið Magdeburg og þýska körfuboltaliðið Alba Berlin héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í dag en íslenskir leikmenn eru í aðalhlutverki hjá báðum liðum. Handbolti 31.3.2024 15:46