„Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 15:46 Jacob Falko með boltann. Í bakgrunni sést Ísak Máni Wium sem hætti sem þjálfari ÍR í síðustu viku. vísir/diego Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, segir að ÍR-ingar hafi sýnt viðbrögð eftir að Ísak Máni Wium hætti sem þjálfari þeirra. Ísak hætti sem þjálfari ÍR á þriðjudaginn og á föstudaginn vann liðið svo sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni. ÍR-ingar lögðu þá Njarðvíkinga að velli, 96-101. Baldur Már Stefánsson stýrði ÍR í leiknum í Njarðvík. Oft er talað um að lið sýni viðbrögð eftir þjálfaraskipti og Pavel segir margt til í því. „Hundrað prósent. Bæði kemur eitthvað nýtt andlit, Baldur reyndar búinn að vera þarna, en það hverfur eitthvað. Og fyrst það sem gerist fyrst og fremst stundum, og er alveg eðlilegt, er að leikmennirnir fyllast smá skömm og segja: þjálfarinn þurfti að hætta og það er mest á okkur. Þú vilt einhvern veginn bæta upp fyrir það,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Stundum kemur inn nýr þjálfari og þú vilt sýna þig fyrir honum. Það gerist líka. En í þessu tilefni var þetta svona við skuldum aðeins og frábærlega gert hjá þeim að svara því.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Pavel segir að margt hafi gengið upp hjá ÍR gegn Njarðvík og það þurfti að gerast til að Breiðhyltingar vinni leiki. „Þrátt fyrir að ÍR-ingar hafi spilað virkilega vel að mestu leyti þurfa þeir líka að eiga dag. Þeir eru þannig séð hæfileikaminni en önnur lið. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pavel. „Þeir þurfa að eiga góðan dag; góðan skotdag eða góðan varnardag. Það þarf eitthvað gott að gerast hjá þeim til að eiga möguleika á að vinna. Í dag [í fyrradag] hittu þeir frábærlega.“ Umræðuna um ÍR má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41 Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Ísak hætti sem þjálfari ÍR á þriðjudaginn og á föstudaginn vann liðið svo sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni. ÍR-ingar lögðu þá Njarðvíkinga að velli, 96-101. Baldur Már Stefánsson stýrði ÍR í leiknum í Njarðvík. Oft er talað um að lið sýni viðbrögð eftir þjálfaraskipti og Pavel segir margt til í því. „Hundrað prósent. Bæði kemur eitthvað nýtt andlit, Baldur reyndar búinn að vera þarna, en það hverfur eitthvað. Og fyrst það sem gerist fyrst og fremst stundum, og er alveg eðlilegt, er að leikmennirnir fyllast smá skömm og segja: þjálfarinn þurfti að hætta og það er mest á okkur. Þú vilt einhvern veginn bæta upp fyrir það,“ sagði Pavel í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Stundum kemur inn nýr þjálfari og þú vilt sýna þig fyrir honum. Það gerist líka. En í þessu tilefni var þetta svona við skuldum aðeins og frábærlega gert hjá þeim að svara því.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Pavel segir að margt hafi gengið upp hjá ÍR gegn Njarðvík og það þurfti að gerast til að Breiðhyltingar vinni leiki. „Þrátt fyrir að ÍR-ingar hafi spilað virkilega vel að mestu leyti þurfa þeir líka að eiga dag. Þeir eru þannig séð hæfileikaminni en önnur lið. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pavel. „Þeir þurfa að eiga góðan dag; góðan skotdag eða góðan varnardag. Það þarf eitthvað gott að gerast hjá þeim til að eiga möguleika á að vinna. Í dag [í fyrradag] hittu þeir frábærlega.“ Umræðuna um ÍR má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41 Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Baldur Már Stefánsson tók við ÍR-ingum á Ísak Mána Wium eftir sex töp í röð og byrjaði frábærlega í Njarðvík í kvöld. 15. nóvember 2024 21:41
Ísak hættur með ÍR Fyrstu þjálfarabreytingarnar hafa orðið í Bónus deild karla í körfubolta því Ísak Máni Wium er hættur með ÍR. 12. nóvember 2024 09:12