Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:41 Björgvin Karl Guðmundsson er klár í slaginn en Rogue Invitational stórmótið hefst í hádeginu. @bk_gudmundsson/@rogueinvitational Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem hefst í dag. Rogue stórmótið fer vanalega fram í Bandaríkjunum en að þessu sinni er það haldið í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er í sjötta sinn sem mótið fer fram. Tuttugu öflugir keppendur hjá hvoru kyni keppa um veglegt verðlaunafé og um að enda erfitt ár á sem bestan hátt. Þetta verður fyrsta stórmótið eftir hryllinginn á heimsleikunum þar sem Lazae Dukic drukknaði í fyrstu grein en keppnin var samt kláruð. CrossFit fjölskyldan hefur átt um sárt að binda síðan og rannsókn á atburðinum á heimsleikunum er enn ekki lokið. Keppnin um helgina er þó tækifæri til þetta frábæra fólk til að keppa aftur í íþróttinni sem þau elska og eru svo góð í. Alls fara fram níu greinar þar af þrjár þeirra í dag. Keppnir dagsins heita Quick Sand, North Sea Tiger og Braveheart. Við innritun á mótið þá fengu mótshaldarar keppendur til að klæðast skotapilsum svona í tilefni af því að mótið fer fram í Skotlandi í ár. Það má sjá okkar mann, BKG, í skotapilsinu hér fyrir neðan. Björgvin sagði líka frá því að hann hafði notað tímann í Skotlandi til að spila einn golfhring. Fyrsta grein mótsins hefst klukan hálf eitt að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Sjá meira
Rogue stórmótið fer vanalega fram í Bandaríkjunum en að þessu sinni er það haldið í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er í sjötta sinn sem mótið fer fram. Tuttugu öflugir keppendur hjá hvoru kyni keppa um veglegt verðlaunafé og um að enda erfitt ár á sem bestan hátt. Þetta verður fyrsta stórmótið eftir hryllinginn á heimsleikunum þar sem Lazae Dukic drukknaði í fyrstu grein en keppnin var samt kláruð. CrossFit fjölskyldan hefur átt um sárt að binda síðan og rannsókn á atburðinum á heimsleikunum er enn ekki lokið. Keppnin um helgina er þó tækifæri til þetta frábæra fólk til að keppa aftur í íþróttinni sem þau elska og eru svo góð í. Alls fara fram níu greinar þar af þrjár þeirra í dag. Keppnir dagsins heita Quick Sand, North Sea Tiger og Braveheart. Við innritun á mótið þá fengu mótshaldarar keppendur til að klæðast skotapilsum svona í tilefni af því að mótið fer fram í Skotlandi í ár. Það má sjá okkar mann, BKG, í skotapilsinu hér fyrir neðan. Björgvin sagði líka frá því að hann hafði notað tímann í Skotlandi til að spila einn golfhring. Fyrsta grein mótsins hefst klukan hálf eitt að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Sjá meira