Rakel María endaði upp á spítala: „Ég á bara ótrúlega erfitt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2024 10:43 Rakel María Hjaltadóttir var algjörlega niðurbrotin en hnémeiðsli urðu til þess að hún varð að hætta snemma. @rakelmariah Rakel María Hjaltadóttir var sú fyrsta til að hætta keppni í íslenska hópnum á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Fjórtán eru enn að hlaupa en Rakel datt illa í hálkunni í nótt. Hún reyndi að haltra í markið en gat svo ekki meira. Hún hætti eftir 21 hring en var þá búin að hlaupa meira en 140 kílómetra. Rakel er meidd á hné og endaði upp á spítala til að láta athuga með meiðslin. Hún er algjörlega miður sín, en hún greinir frá þessu á Instagram í sögu-viðmóti. Þar keyrir Guðmundur kærasti hennar hana um í hjólastól og fer hún yfir stöðuna. „Stundum gengur ekki allt upp. Ég datt svo oft. Hnéð er bara alveg farið og ég get ekki stigið í það. Þannig að ég varð að hætta,“ sagði Rakel María grátklökk. „Það er ógeðslega fúlt og ég á bara ótrúlega erfitt. Mig langar að geta hlaupið einhvern tímann aftur og ég sá það að ég var aldrei að fara að ná markmiðunum mínum. Ég tók frekar þá ákvörðun að hætta keppni,“ sagði Rakel. „Þetta er svo grátbroslegt,“ sagði Rakel síðan í öðru myndbandi þar sem Guðmundur kærasti hennar keyrir hana um í hjólastólnum á sjúkrahúsinu. „Þetta átti ekki að enda svona snemma og átti alls ekki að enda svona,“ sagði Rakel. Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira
Fjórtán eru enn að hlaupa en Rakel datt illa í hálkunni í nótt. Hún reyndi að haltra í markið en gat svo ekki meira. Hún hætti eftir 21 hring en var þá búin að hlaupa meira en 140 kílómetra. Rakel er meidd á hné og endaði upp á spítala til að láta athuga með meiðslin. Hún er algjörlega miður sín, en hún greinir frá þessu á Instagram í sögu-viðmóti. Þar keyrir Guðmundur kærasti hennar hana um í hjólastól og fer hún yfir stöðuna. „Stundum gengur ekki allt upp. Ég datt svo oft. Hnéð er bara alveg farið og ég get ekki stigið í það. Þannig að ég varð að hætta,“ sagði Rakel María grátklökk. „Það er ógeðslega fúlt og ég á bara ótrúlega erfitt. Mig langar að geta hlaupið einhvern tímann aftur og ég sá það að ég var aldrei að fara að ná markmiðunum mínum. Ég tók frekar þá ákvörðun að hætta keppni,“ sagði Rakel. „Þetta er svo grátbroslegt,“ sagði Rakel síðan í öðru myndbandi þar sem Guðmundur kærasti hennar keyrir hana um í hjólastólnum á sjúkrahúsinu. „Þetta átti ekki að enda svona snemma og átti alls ekki að enda svona,“ sagði Rakel.
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira
Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13