Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. október 2024 21:33 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum svekktur eftir sjö marka tap sinna manna gegn Val í kvöld. Lokatölur 23-30 í leik þar sem fyrirliði FH, Aron Pálmarsson, var fjarverandi. „Svekktur, við áttum ekki góðan leik í dag. Valsaranir voru bara betri og því fór sem fór,“ sagði Sigursteinn. Aron meiddist á æfingu og Leonharð lenti í vinnuslysi Aðspurður út í stöðuna á Aroni sem og Leonharð Þorgeiri Harðarsyni, sem báðir voru fjarverandi í kvöld, þá hafði Sigursteinn þetta að segja. „Aron meiddist á æfingu í gær og gat bara ekki spilað frekar en Leonharð, sem að lenti í einhverju vinnuslysi í gær. Það breytir því ekkert að þó að við missum einhverja leikmenn þá verðum við að geta spilað betri leik en við gerðum hér í kvöld. Í kvöld var FH liðið langt frá sínu besta.“ „Við bara gerum of mikið að tæknifeilum, við brennum of mikið af dauðafærum, vörnin var góð í fyrri hálfleik en svo kom kafli í seinni hálfleik þar sem hún stóð ekki og þá verður þetta bil líka til. Ásamt því erum við að klára sóknirnar okkar illa og Valur er það öflugt lið að þeir nýta sér allt svoleiðis.“ Evrópuævintýrið, mögulega án Arons Næsti leikur hjá FH er fyrsti leikur liðsins í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Spilar liðið gegn Fenix Toulouse ytra næsta þriðjudag. „Eins og eftir alla leik þá þurfum við að vera gagnrýnir og við förum bara vel yfir okkar leik og söfnum orku og svo förum við til Frakklands á sunnudaginn og við þurfum bara að nýta þessar ferðir vel og samveruna og fara vel yfir okkar leik.“ Sigursteinn var nokkur myrkur í máli þegar hann var inntur eftir svörum hvort Aron Pálmarsson færi með til Frakklands. „Leonharð fer allavega með. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Sigursteinn. FH Olís-deild karla Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Sjá meira
„Svekktur, við áttum ekki góðan leik í dag. Valsaranir voru bara betri og því fór sem fór,“ sagði Sigursteinn. Aron meiddist á æfingu og Leonharð lenti í vinnuslysi Aðspurður út í stöðuna á Aroni sem og Leonharð Þorgeiri Harðarsyni, sem báðir voru fjarverandi í kvöld, þá hafði Sigursteinn þetta að segja. „Aron meiddist á æfingu í gær og gat bara ekki spilað frekar en Leonharð, sem að lenti í einhverju vinnuslysi í gær. Það breytir því ekkert að þó að við missum einhverja leikmenn þá verðum við að geta spilað betri leik en við gerðum hér í kvöld. Í kvöld var FH liðið langt frá sínu besta.“ „Við bara gerum of mikið að tæknifeilum, við brennum of mikið af dauðafærum, vörnin var góð í fyrri hálfleik en svo kom kafli í seinni hálfleik þar sem hún stóð ekki og þá verður þetta bil líka til. Ásamt því erum við að klára sóknirnar okkar illa og Valur er það öflugt lið að þeir nýta sér allt svoleiðis.“ Evrópuævintýrið, mögulega án Arons Næsti leikur hjá FH er fyrsti leikur liðsins í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Spilar liðið gegn Fenix Toulouse ytra næsta þriðjudag. „Eins og eftir alla leik þá þurfum við að vera gagnrýnir og við förum bara vel yfir okkar leik og söfnum orku og svo förum við til Frakklands á sunnudaginn og við þurfum bara að nýta þessar ferðir vel og samveruna og fara vel yfir okkar leik.“ Sigursteinn var nokkur myrkur í máli þegar hann var inntur eftir svörum hvort Aron Pálmarsson færi með til Frakklands. „Leonharð fer allavega með. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Sigursteinn.
FH Olís-deild karla Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Sjá meira