Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. október 2024 21:33 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum svekktur eftir sjö marka tap sinna manna gegn Val í kvöld. Lokatölur 23-30 í leik þar sem fyrirliði FH, Aron Pálmarsson, var fjarverandi. „Svekktur, við áttum ekki góðan leik í dag. Valsaranir voru bara betri og því fór sem fór,“ sagði Sigursteinn. Aron meiddist á æfingu og Leonharð lenti í vinnuslysi Aðspurður út í stöðuna á Aroni sem og Leonharð Þorgeiri Harðarsyni, sem báðir voru fjarverandi í kvöld, þá hafði Sigursteinn þetta að segja. „Aron meiddist á æfingu í gær og gat bara ekki spilað frekar en Leonharð, sem að lenti í einhverju vinnuslysi í gær. Það breytir því ekkert að þó að við missum einhverja leikmenn þá verðum við að geta spilað betri leik en við gerðum hér í kvöld. Í kvöld var FH liðið langt frá sínu besta.“ „Við bara gerum of mikið að tæknifeilum, við brennum of mikið af dauðafærum, vörnin var góð í fyrri hálfleik en svo kom kafli í seinni hálfleik þar sem hún stóð ekki og þá verður þetta bil líka til. Ásamt því erum við að klára sóknirnar okkar illa og Valur er það öflugt lið að þeir nýta sér allt svoleiðis.“ Evrópuævintýrið, mögulega án Arons Næsti leikur hjá FH er fyrsti leikur liðsins í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Spilar liðið gegn Fenix Toulouse ytra næsta þriðjudag. „Eins og eftir alla leik þá þurfum við að vera gagnrýnir og við förum bara vel yfir okkar leik og söfnum orku og svo förum við til Frakklands á sunnudaginn og við þurfum bara að nýta þessar ferðir vel og samveruna og fara vel yfir okkar leik.“ Sigursteinn var nokkur myrkur í máli þegar hann var inntur eftir svörum hvort Aron Pálmarsson færi með til Frakklands. „Leonharð fer allavega með. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Sigursteinn. FH Olís-deild karla Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ Sjá meira
„Svekktur, við áttum ekki góðan leik í dag. Valsaranir voru bara betri og því fór sem fór,“ sagði Sigursteinn. Aron meiddist á æfingu og Leonharð lenti í vinnuslysi Aðspurður út í stöðuna á Aroni sem og Leonharð Þorgeiri Harðarsyni, sem báðir voru fjarverandi í kvöld, þá hafði Sigursteinn þetta að segja. „Aron meiddist á æfingu í gær og gat bara ekki spilað frekar en Leonharð, sem að lenti í einhverju vinnuslysi í gær. Það breytir því ekkert að þó að við missum einhverja leikmenn þá verðum við að geta spilað betri leik en við gerðum hér í kvöld. Í kvöld var FH liðið langt frá sínu besta.“ „Við bara gerum of mikið að tæknifeilum, við brennum of mikið af dauðafærum, vörnin var góð í fyrri hálfleik en svo kom kafli í seinni hálfleik þar sem hún stóð ekki og þá verður þetta bil líka til. Ásamt því erum við að klára sóknirnar okkar illa og Valur er það öflugt lið að þeir nýta sér allt svoleiðis.“ Evrópuævintýrið, mögulega án Arons Næsti leikur hjá FH er fyrsti leikur liðsins í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Spilar liðið gegn Fenix Toulouse ytra næsta þriðjudag. „Eins og eftir alla leik þá þurfum við að vera gagnrýnir og við förum bara vel yfir okkar leik og söfnum orku og svo förum við til Frakklands á sunnudaginn og við þurfum bara að nýta þessar ferðir vel og samveruna og fara vel yfir okkar leik.“ Sigursteinn var nokkur myrkur í máli þegar hann var inntur eftir svörum hvort Aron Pálmarsson færi með til Frakklands. „Leonharð fer allavega með. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Sigursteinn.
FH Olís-deild karla Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ Sjá meira