Fyrirliðinn Popp leggur landsliðsskóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 18:16 Alexandra Popp og Glódís Perla Viggósdóttir í baráttunni. Getty Images/Gerrit van Cologne Alexandra Popp, fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta og samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg, hefur tilkynnt að hún muni leggja landsliðsskóna á hilluna síðar í þessum mánuði. Frá þessu greindi hin 33 ára gamla Popp í dag, mánudag. Fyrirliðinn heitir fullu nafni Alexandra Popp-Höppe og hefur spilað fyrir A-landslið Þýskalands frá árinu 2010. Alls hefur hún spilað 144 leiki og skorað 67 mörk. Þá spilaði hún á sínum tíma 47 leiki fyrir yngri landslið Þýskalands og skoraði í þeim 37 mörk. An incredible chapter closes as Alexandra Popp retires from international football! With 128 caps, 61 goals, and an Olympic gold in 2016, her passion has been inspiring 😍#DFB #GermanFootball #GermanWNT📸 DFB/Yuliia Perekopaiko & DFB/Sofieke van Bilsen pic.twitter.com/CjPNYkbGkn— German Football (@DFB_Team_EN) September 30, 2024 A-landsleikirnir verða þá að öllum líkindum 145 eða jafnvel 146 þar sem Þýskaland mætir Ástralíu þann 25. október næstkomandi og Ástralíu þremur dögum síðar. Eftir það fara landsliðsskór Popp upp í hillu. Popp hefur tekið þátt í fjórum heimsmeistaramótum með Þýskalandi. Þá var hún í liðinu sem vann Ólympíuleikana 2016 sem og því sem tapaði fyrir Englandi í úrslitum EM 2022. Uns bleibt nur eins: DANKE zu sagen, an eine der besten Fußballerinnen weltweit. 🙏 Es war uns eine Freude, dich über all die Jahre zu begleiten. Als Kapitänin der Nationalmannschaft bist du auf und neben dem Platz vorangegangen. [1/2] pic.twitter.com/Dtt5lBi73W— DFB-Frauen (@DFB_Frauen) September 30, 2024 Þessi magnaði leikmaður er samningsbundin Wolfsburg út þetta tímabil. Hún hefur spilað fyrir liðið síðan 2012 og tvívegis unnið Meistaradeild Evrópu, sjö sinnum orðið þýskur meistari og tíu sinnum bikarmeistari. Einnig vann Popp Meistaradeild Evrópu sem og bikarkeppnina í tvígang með fyrsta félagi sínu, FCR 2001 Duisburg. Fótbolti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Fyrirliðinn heitir fullu nafni Alexandra Popp-Höppe og hefur spilað fyrir A-landslið Þýskalands frá árinu 2010. Alls hefur hún spilað 144 leiki og skorað 67 mörk. Þá spilaði hún á sínum tíma 47 leiki fyrir yngri landslið Þýskalands og skoraði í þeim 37 mörk. An incredible chapter closes as Alexandra Popp retires from international football! With 128 caps, 61 goals, and an Olympic gold in 2016, her passion has been inspiring 😍#DFB #GermanFootball #GermanWNT📸 DFB/Yuliia Perekopaiko & DFB/Sofieke van Bilsen pic.twitter.com/CjPNYkbGkn— German Football (@DFB_Team_EN) September 30, 2024 A-landsleikirnir verða þá að öllum líkindum 145 eða jafnvel 146 þar sem Þýskaland mætir Ástralíu þann 25. október næstkomandi og Ástralíu þremur dögum síðar. Eftir það fara landsliðsskór Popp upp í hillu. Popp hefur tekið þátt í fjórum heimsmeistaramótum með Þýskalandi. Þá var hún í liðinu sem vann Ólympíuleikana 2016 sem og því sem tapaði fyrir Englandi í úrslitum EM 2022. Uns bleibt nur eins: DANKE zu sagen, an eine der besten Fußballerinnen weltweit. 🙏 Es war uns eine Freude, dich über all die Jahre zu begleiten. Als Kapitänin der Nationalmannschaft bist du auf und neben dem Platz vorangegangen. [1/2] pic.twitter.com/Dtt5lBi73W— DFB-Frauen (@DFB_Frauen) September 30, 2024 Þessi magnaði leikmaður er samningsbundin Wolfsburg út þetta tímabil. Hún hefur spilað fyrir liðið síðan 2012 og tvívegis unnið Meistaradeild Evrópu, sjö sinnum orðið þýskur meistari og tíu sinnum bikarmeistari. Einnig vann Popp Meistaradeild Evrópu sem og bikarkeppnina í tvígang með fyrsta félagi sínu, FCR 2001 Duisburg.
Fótbolti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira