Biles hélt „jarðarför“ fyrir gullstökkið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 06:32 Simone Biles með verðlaunapeningana sem hún vann á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/Naomi Baker Besta fimleikakona sögunnar hélt sérstaka og táknræna minningarathöfn á dögunum. Bandaríska fimleikakonan Simone Biles átti magnaða Ólympíuleika í París þar sem hún vann fern verðlaun þar af þrenn gullverðlaun. Biles hefur þar með unnið ellefu verðlaun á Ólympíuleikum og er í öðru sæti í fimleikasögu leikanna á eftir Larisu Latyninu, bæði heildarverðlaunum (11) og gullverðlaunum (7). Biles er orðin 27 ára gömul og það er ekki líklegt að hún keppi á næstu Ólympíuleikum í Los Angeles 2028. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i_MMVJreu6Y">watch on YouTube</a> Biles vann gullverðlaun í stökki á Ólympíuleikunum í París með mögnuðu gullstökki. Stökki sem engin önnur fimleikakona ræður við. Biles varð fyrsta konan til að lenda eftir Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi en hún storkar bókstaflega þyngdarlögmálinu í þessu erfiðasta stökki sem fyrirfinnst. Hér eftir heitir þetta stökk „Biles II“ en við munum þó ekki sjá hana reyna þetta aftur. Biles hélt nefnilega einhvers konar jarðarför fyrir gullstökkið sitt. „Hvíldu í friði, Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína og myndin var af henni á hestinum með jarðarfarablóm allt í kringum sig. View this post on Instagram A post shared by Simone Biles (@simonebiles) Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Simone Biles átti magnaða Ólympíuleika í París þar sem hún vann fern verðlaun þar af þrenn gullverðlaun. Biles hefur þar með unnið ellefu verðlaun á Ólympíuleikum og er í öðru sæti í fimleikasögu leikanna á eftir Larisu Latyninu, bæði heildarverðlaunum (11) og gullverðlaunum (7). Biles er orðin 27 ára gömul og það er ekki líklegt að hún keppi á næstu Ólympíuleikum í Los Angeles 2028. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i_MMVJreu6Y">watch on YouTube</a> Biles vann gullverðlaun í stökki á Ólympíuleikunum í París með mögnuðu gullstökki. Stökki sem engin önnur fimleikakona ræður við. Biles varð fyrsta konan til að lenda eftir Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi en hún storkar bókstaflega þyngdarlögmálinu í þessu erfiðasta stökki sem fyrirfinnst. Hér eftir heitir þetta stökk „Biles II“ en við munum þó ekki sjá hana reyna þetta aftur. Biles hélt nefnilega einhvers konar jarðarför fyrir gullstökkið sitt. „Hvíldu í friði, Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína og myndin var af henni á hestinum með jarðarfarablóm allt í kringum sig. View this post on Instagram A post shared by Simone Biles (@simonebiles)
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Sjá meira