Vann maraþonið fimm mánuðum eftir að hafa eignast barn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2024 14:17 Verena Karlsdóttir var fyrst íslenskra kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu. Stöð 2 sport Verena Karlsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram í dag. Tæpt hálft ár er síðan hún eignaðist barn. Verena hljóp á 03:19:48 og varð níunda í heildina í kvennaflokki. Hún var að vonum sátt, en þreytt, þegar hún ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir hlaupið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er ekki búin að æfa nógu mikið. En næstum fimm mánuðum eftir að hafa fætt barn,“ sagði Verena. „Þetta var ekki besti undirbúningurinn,“ sagði hlaupagarpurinn ennfremur. Klippa: Viðtal við Verenu En hvernig fannst Verenu hlaupið ganga? „Fyrir tveimur árum hljóp ég miklu skárra en í dag en þetta er bara geggjað, æðislegt veður og stemmning,“ sagði Verena sem var svo spurð hvernig hún hefði farið að því að koma sér svona fljótt aftur af stað eftir barnsburð. „Bara hægt og rólega, hlusta á líkamann. Ég var ekki með neitt prógramm. Ég fór bara út og athugaði hvernig mér líður á hverjum degi. Þetta er best, ekki bara horfa hvað aðrir eru að gera heldur hvað þú sjálfur getur gert.“ Viðtalið við Verenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Verena hljóp á 03:19:48 og varð níunda í heildina í kvennaflokki. Hún var að vonum sátt, en þreytt, þegar hún ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir hlaupið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er ekki búin að æfa nógu mikið. En næstum fimm mánuðum eftir að hafa fætt barn,“ sagði Verena. „Þetta var ekki besti undirbúningurinn,“ sagði hlaupagarpurinn ennfremur. Klippa: Viðtal við Verenu En hvernig fannst Verenu hlaupið ganga? „Fyrir tveimur árum hljóp ég miklu skárra en í dag en þetta er bara geggjað, æðislegt veður og stemmning,“ sagði Verena sem var svo spurð hvernig hún hefði farið að því að koma sér svona fljótt aftur af stað eftir barnsburð. „Bara hægt og rólega, hlusta á líkamann. Ég var ekki með neitt prógramm. Ég fór bara út og athugaði hvernig mér líður á hverjum degi. Þetta er best, ekki bara horfa hvað aðrir eru að gera heldur hvað þú sjálfur getur gert.“ Viðtalið við Verenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17