Fyrstur til að skora fjögurra stiga körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 13:30 Chris Banchero skoraði sögulega körfu því hann fékk fjögur stig fyrir hana. Skjámynd Hugmyndin um fjögurra stiga körfur í körfubolta er orðin að veruleika og nú hefur verið skoruð fyrsta fjögurra stiga karfan í opinberum körfuboltaleik. Það var mikil breyting þegar þriggja stiga línan var tekin upp í lok áttunda áratugar síðustu aldar en nú vilja menn gera aðra róttæka breytingu á leiknum. Tilraunaverkefni er farið í gang í Asíu. Fyrsta fjögurra stiga karfan var skoruðu um helgina í leik á Filippseyjum og hana skoraði Chris Banchero sem spilar með liði Meralco Bolts. Banchero skoraði körfuna í öðrum leikhluta í leik á móti Magnolia. „Diego þjálfari sagði við mig fyrir nokkrum vikum að ég yrði sá fyrsti til að skora fjögurra stiga körfu,“ sagði Banchero við blaðamenn eftir leikinn. „Það er gaman að komast í sögubækurnar en þetta er bara aðeins lengra frá en þriggja stiga línan er og því ekki svo klikkað fyrir mig að setja þetta niður,“ sagði Banchero sem setti fjóra putta upp í loftið þegar hann hljóp til baka eftir körfuna. Þetta var hans fyrsta tilraun í leiknum en tveir liðsfélagar hans höfðu reynt að skjóta fyrir utan fjögurra stiga línuna fyrr í leiknum. Chris Newsome tók fyrra skotið en CJ Cansino það síðara. Körfuboltasamband Filippseyja er að prófa fjögurra stiga línuna á þessu tímabili en hún er í 27 feta fjarlægð frá körfunni eða í 8,2 metra fjarlægð. Þriggja stiga línan er áfram til staðar en hún er í 23 feta fjarlægð frá körfunni sem gera sjö metra frá körfunni. Það má sjá þessa sögulegu körfu hér fyrir neðan. The first EVER 4-point shot 🤯Chris Banchero with the first 4-point shot in the PBA Season 49 Governors’ Cup!pic.twitter.com/c2GQ89Ayfe— Eurohoops (@Eurohoopsnet) August 18, 2024 Filippseyjar Körfubolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Það var mikil breyting þegar þriggja stiga línan var tekin upp í lok áttunda áratugar síðustu aldar en nú vilja menn gera aðra róttæka breytingu á leiknum. Tilraunaverkefni er farið í gang í Asíu. Fyrsta fjögurra stiga karfan var skoruðu um helgina í leik á Filippseyjum og hana skoraði Chris Banchero sem spilar með liði Meralco Bolts. Banchero skoraði körfuna í öðrum leikhluta í leik á móti Magnolia. „Diego þjálfari sagði við mig fyrir nokkrum vikum að ég yrði sá fyrsti til að skora fjögurra stiga körfu,“ sagði Banchero við blaðamenn eftir leikinn. „Það er gaman að komast í sögubækurnar en þetta er bara aðeins lengra frá en þriggja stiga línan er og því ekki svo klikkað fyrir mig að setja þetta niður,“ sagði Banchero sem setti fjóra putta upp í loftið þegar hann hljóp til baka eftir körfuna. Þetta var hans fyrsta tilraun í leiknum en tveir liðsfélagar hans höfðu reynt að skjóta fyrir utan fjögurra stiga línuna fyrr í leiknum. Chris Newsome tók fyrra skotið en CJ Cansino það síðara. Körfuboltasamband Filippseyja er að prófa fjögurra stiga línuna á þessu tímabili en hún er í 27 feta fjarlægð frá körfunni eða í 8,2 metra fjarlægð. Þriggja stiga línan er áfram til staðar en hún er í 23 feta fjarlægð frá körfunni sem gera sjö metra frá körfunni. Það má sjá þessa sögulegu körfu hér fyrir neðan. The first EVER 4-point shot 🤯Chris Banchero with the first 4-point shot in the PBA Season 49 Governors’ Cup!pic.twitter.com/c2GQ89Ayfe— Eurohoops (@Eurohoopsnet) August 18, 2024
Filippseyjar Körfubolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira