Niðurbrotin eftir að bronsið var tekið af henni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2024 13:07 Jordan Chiles með bronsverðlaunin sem nú er búið að taka af henni. getty/Tom Weller Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur verið svipt bronsverðlaununum sem hún vann í gólfæfingum á Ólympíuleikunum á mánudaginn. Chiles lenti upphaflega í 5. sæti í gólfæfingunum en eftir kæru frá þjálfurum hennar var einkunn hennar hækkuð um 0,1. Við það færðist Chiles upp í 3. sætið en Ana Barbosu frá Rúmeníu niður í það fjórða. Rúmenska ólympíusambandið kærði þann úrskurð hins vegar til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) þar sem þjálfarar Chiles voru lengur en mínútu að kæra einkunnina sem hún fékk fyrir gólfæfingarnar. Einkunin sem Chiles fékk upphaflega, 13.666, stendur því og hún endaði að lokum í 5. sæti. „Ég ætla að nýta tímann og hætta á samfélagsmiðlum, andlegrar heilsu minnar vegna. Takk fyrir,“ skrifaði Chiles í sögu á Instagram með myndum af fjórum brotnum hjörtum eftir að úrskurður Cas var gerður opinber. Bandaríska fimleikasambandið segist vera miður sín yfir úrskurði Cas og hefur fordæmt netníð sem Chiles hefur orðið fyrir að undanförnu. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Sjá meira
Chiles lenti upphaflega í 5. sæti í gólfæfingunum en eftir kæru frá þjálfurum hennar var einkunn hennar hækkuð um 0,1. Við það færðist Chiles upp í 3. sætið en Ana Barbosu frá Rúmeníu niður í það fjórða. Rúmenska ólympíusambandið kærði þann úrskurð hins vegar til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) þar sem þjálfarar Chiles voru lengur en mínútu að kæra einkunnina sem hún fékk fyrir gólfæfingarnar. Einkunin sem Chiles fékk upphaflega, 13.666, stendur því og hún endaði að lokum í 5. sæti. „Ég ætla að nýta tímann og hætta á samfélagsmiðlum, andlegrar heilsu minnar vegna. Takk fyrir,“ skrifaði Chiles í sögu á Instagram með myndum af fjórum brotnum hjörtum eftir að úrskurður Cas var gerður opinber. Bandaríska fimleikasambandið segist vera miður sín yfir úrskurði Cas og hefur fordæmt netníð sem Chiles hefur orðið fyrir að undanförnu.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti