Segir ekki rétt að hún hafi verið rekin úr Ólympíuþorpinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 12:01 Luana Alonso lauk keppni á Ólympíuleikunum í síðustu viku. Michael Reaves/Getty Images Luana Alonso ákvað að hætta í íþróttum eftir að hafa ekki komist áfram í undanúrslit í sundi. Hún var beðin vinsamlega um að yfirgefa Ólympíuþorpið því viðvera hennar truflaði annað íþróttafólk, en svaraði fyrir sig og sagði það ekki satt. Luana er frá Paragvæ og lauk keppni í síðustu viku en varð áfram í Ólympíuþorpinu og naut lífsins í París. Hún vakti athygli fyrir að klæðast aldrei íþróttagalla merktum Paragvæ, frekar var hún í eigin fatnaði. Hún var dugleg að deila upplifun sinni af París á Instagram, verslaði tískuvörur og snæddi á dýrum veitingastöðum, horfði á tennis og hitti meðal annars Rafael Nadal. View this post on Instagram A post shared by Luana Alonso (@luanalonsom) Paragvæska Ólympíusambandið bað hana vinsamlegast um að yfirgefa Ólympíuþorpið, sagði viðveru hennar truflandi fyrir annað íþróttafólk en útskýrði það ekkert nánar í yfirlýsingu sinni. Henni var þakkað fyrir að fylgja fyrirmælum. Luana leitaði til samfélagsmiðla og svaraði fyrir sig. Hún sagði verið að dreifa lygum og hún hafi ekki verið rekin burt heldur sjálf ákveðið að yfirgefa París. Eins og áður segir tilkynnti hún eftir að hafa ekki komist í undanúrslit að hún væri hætt í íþróttum, hvað tekur við hjá henni er enn óvíst. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira
Luana er frá Paragvæ og lauk keppni í síðustu viku en varð áfram í Ólympíuþorpinu og naut lífsins í París. Hún vakti athygli fyrir að klæðast aldrei íþróttagalla merktum Paragvæ, frekar var hún í eigin fatnaði. Hún var dugleg að deila upplifun sinni af París á Instagram, verslaði tískuvörur og snæddi á dýrum veitingastöðum, horfði á tennis og hitti meðal annars Rafael Nadal. View this post on Instagram A post shared by Luana Alonso (@luanalonsom) Paragvæska Ólympíusambandið bað hana vinsamlegast um að yfirgefa Ólympíuþorpið, sagði viðveru hennar truflandi fyrir annað íþróttafólk en útskýrði það ekkert nánar í yfirlýsingu sinni. Henni var þakkað fyrir að fylgja fyrirmælum. Luana leitaði til samfélagsmiðla og svaraði fyrir sig. Hún sagði verið að dreifa lygum og hún hafi ekki verið rekin burt heldur sjálf ákveðið að yfirgefa París. Eins og áður segir tilkynnti hún eftir að hafa ekki komist í undanúrslit að hún væri hætt í íþróttum, hvað tekur við hjá henni er enn óvíst.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira