Fyrsta heimsmetið fallið á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2024 14:21 Ljósmyndararnir hópuðust í kringum Lim Sihyeon eftir að hún setti heimsmetið. Getty/Alex Pantling Það er kannski ekki búið að setja Ólympíuleikanna í París en þetta er engu að síður keppnisdagur númer tvö. Nú er fyrsta heimsmet leikanna fallið en það setti hin suður-kóreska Lim Sihyeon í undankeppni í bogfimi. Sihyeon setti metið í einstaklingskeppninni í sveigboga þar sem barist var um sæti í úrslitakeppninni. Hún fékk 694 stig af 720 mögulegum.Sihyeon tapaði aðeins sjö stigum á fyrstu 36 örvum sínum og um tíma leit út fyrir hún ætlaði yfir sjö hundruð stiga múrinn. Aðeins tveir karlar hafa náð því í sögunni. „Þetta eru fyrstu Ólympíuleikarnir mínir og ég vildi gefa allt mitt í þetta. Ég undirbjó mig vel og reyndi svo bara að njóta dagsins,“ sagði Lim Sihyeon. Gamla metið átti landa hennar Kang Chae Young frá því á HM árið 2019. Það voru 692 stig. Þetta er líklega fjórtán stigum meira en Ólympíumetið sem An San setti fyrir þremur árum þegar hún náði 680 stigum. Suður-Kóresku bogfimikonurnar eiga möguleika að vinna tíunda Ólympíugull þjóðar sinnar í röð í þessari grein í París. Lim Sihyeon er frábær skytta.Getty/Dean Alberga Bogfimi Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira
Nú er fyrsta heimsmet leikanna fallið en það setti hin suður-kóreska Lim Sihyeon í undankeppni í bogfimi. Sihyeon setti metið í einstaklingskeppninni í sveigboga þar sem barist var um sæti í úrslitakeppninni. Hún fékk 694 stig af 720 mögulegum.Sihyeon tapaði aðeins sjö stigum á fyrstu 36 örvum sínum og um tíma leit út fyrir hún ætlaði yfir sjö hundruð stiga múrinn. Aðeins tveir karlar hafa náð því í sögunni. „Þetta eru fyrstu Ólympíuleikarnir mínir og ég vildi gefa allt mitt í þetta. Ég undirbjó mig vel og reyndi svo bara að njóta dagsins,“ sagði Lim Sihyeon. Gamla metið átti landa hennar Kang Chae Young frá því á HM árið 2019. Það voru 692 stig. Þetta er líklega fjórtán stigum meira en Ólympíumetið sem An San setti fyrir þremur árum þegar hún náði 680 stigum. Suður-Kóresku bogfimikonurnar eiga möguleika að vinna tíunda Ólympíugull þjóðar sinnar í röð í þessari grein í París. Lim Sihyeon er frábær skytta.Getty/Dean Alberga
Bogfimi Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira