Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2024 18:00 Andy Murray kveður að loknum Ólympíuleikunum. Vísir/Getty Images Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. Murray hefur glímt við gríðarleg meiðsli undanfarin ár og þurfti meðal annars að draga sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon-mótinu fyrr á þessu ári. Hann er þó skráður til leiks í bæði ein- og tvíliðaleik á Ólympíuleikunum. Arrived in Paris for my last ever tennis tournament @OlympicsCompeting for 🇬🇧 have been by far the most memorable weeks of my career and I’m extremely proud to get do it one final time! pic.twitter.com/keqnpvSEE1— Andy Murray (@andy_murray) July 23, 2024 „Mættur til Parísar á það sem verður mitt síðasta tennismót,“ sagði Murray á X-síðu sinni, áður Twitter. „Að keppa fyrir hönd GB hefur án alls vafa verið hápunktur ferilsins og ég er gríðarlega stoltur að gera það í eitt skipti í viðbót,“ bætti Murray við en hann er að fara á sína fimmtu Ólympíuleika. The last dance! 🥹Two-time Olympic #gold medallist @andy_murray announces #Paris2024 will be his last-ever tournament.pic.twitter.com/jrRCmAuOHs— The Olympic Games (@Olympics) July 23, 2024 Vann hann gullverðlaun bæði á leikunum 2012 í Lundúnum og í Ríó fjórum árum síðar. Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Murray hefur glímt við gríðarleg meiðsli undanfarin ár og þurfti meðal annars að draga sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon-mótinu fyrr á þessu ári. Hann er þó skráður til leiks í bæði ein- og tvíliðaleik á Ólympíuleikunum. Arrived in Paris for my last ever tennis tournament @OlympicsCompeting for 🇬🇧 have been by far the most memorable weeks of my career and I’m extremely proud to get do it one final time! pic.twitter.com/keqnpvSEE1— Andy Murray (@andy_murray) July 23, 2024 „Mættur til Parísar á það sem verður mitt síðasta tennismót,“ sagði Murray á X-síðu sinni, áður Twitter. „Að keppa fyrir hönd GB hefur án alls vafa verið hápunktur ferilsins og ég er gríðarlega stoltur að gera það í eitt skipti í viðbót,“ bætti Murray við en hann er að fara á sína fimmtu Ólympíuleika. The last dance! 🥹Two-time Olympic #gold medallist @andy_murray announces #Paris2024 will be his last-ever tournament.pic.twitter.com/jrRCmAuOHs— The Olympic Games (@Olympics) July 23, 2024 Vann hann gullverðlaun bæði á leikunum 2012 í Lundúnum og í Ríó fjórum árum síðar.
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira