Lakers ræður reynslubolta með Reddick Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 23:31 Nate McMillan er mættur í starfslið Lakers. Alex Slitz/Getty Images Los Angeles Lakers hefur ráðið tvo fyrrverandi aðalþjálfara úr NBA-deildinni til að aðstoða nýráðinn þjálfara liðsins, J.J. Reddick, í því sem er hans fyrsta þjálfarastarf. Það vakti mikla athygli þegar Lakers samdi við Reddick nýverið. Síðan þá hefur liðið ekki riðið feitum hesti á leikmannamarkaðinum ef frá er talið nýliðaval deildarinnar þar sem samið var við Bronny James, son LeBron James, og Dalton Knecht. Þá ákvað Lebron sjálfur að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Nú hefur verið greint frá því að reynsluboltarnir Scott Brooks og Nate McMillan muni aðstoða Reddick á komandi tímabili. Brooks var aðalþjálfari Oklahoma City Thunder frá 2008 til 2015 og Washington Wizards frá 2016 til 2021. Þá var hann aðstoðarþjálfari Chauncey Billups hjá Portland Trail Blazers árið 2021. McMillan var síðast aðalþjálfari Atlanta Hawks frá 2020 til 2023. Þar áður var hann aðalþjálfari Indiana Pacers frá 2016 til 2020, Portland frá 2005 til 2012 og Seattle SuperSonics frá 2000 til 2005. ESPN Sources: The Los Angeles Lakers are hiring Nate McMillan and Scott Brooks as top assistant coaches on JJ Redick’s new staff. Redick gets two longtime head coaches with a combined 1,189 victories to surround him. pic.twitter.com/zRtTNlroFp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2024 Fyrir utan í Portland var McMillan upprunalega ráðinn sem aðstoðarþjálfari en endaði í starfi aðalþjálfara á einhverjum tímapunkti. Ef til vill hugsar hann sér gott til glóðarinnar með óreyndan aðalþjálfara í Lakers. Körfubolti NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar Lakers samdi við Reddick nýverið. Síðan þá hefur liðið ekki riðið feitum hesti á leikmannamarkaðinum ef frá er talið nýliðaval deildarinnar þar sem samið var við Bronny James, son LeBron James, og Dalton Knecht. Þá ákvað Lebron sjálfur að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Nú hefur verið greint frá því að reynsluboltarnir Scott Brooks og Nate McMillan muni aðstoða Reddick á komandi tímabili. Brooks var aðalþjálfari Oklahoma City Thunder frá 2008 til 2015 og Washington Wizards frá 2016 til 2021. Þá var hann aðstoðarþjálfari Chauncey Billups hjá Portland Trail Blazers árið 2021. McMillan var síðast aðalþjálfari Atlanta Hawks frá 2020 til 2023. Þar áður var hann aðalþjálfari Indiana Pacers frá 2016 til 2020, Portland frá 2005 til 2012 og Seattle SuperSonics frá 2000 til 2005. ESPN Sources: The Los Angeles Lakers are hiring Nate McMillan and Scott Brooks as top assistant coaches on JJ Redick’s new staff. Redick gets two longtime head coaches with a combined 1,189 victories to surround him. pic.twitter.com/zRtTNlroFp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2024 Fyrir utan í Portland var McMillan upprunalega ráðinn sem aðstoðarþjálfari en endaði í starfi aðalþjálfara á einhverjum tímapunkti. Ef til vill hugsar hann sér gott til glóðarinnar með óreyndan aðalþjálfara í Lakers.
Körfubolti NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira