Gerir nýjan 44 milljarða risasamning við Boston Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2024 12:30 Tatum verður áfram í grænu. Elsa/Getty Images Jayson Tatum, leikmaður meistaraliðs Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu árin en hann er við það að skrifa undir stærsta samning í sögu deildarinnar. Hinn 26 ára gamli Tatum vann sinn fyrsta meistaratitil á nýafstaðinni leiktíð þegar Boston var án efa besta lið deildarinnar. Skoraði Tatum að meðaltali 27 stig í leik, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Boston hefur engan áhuga á að missa kappann frá sér og hefur gefið honum nýjan fimm ára ofursamning. Þar sem hann hefur verið hjá Boston allan sinn feril getur félagið boðið honum mestan pening og það hefur það svo sannarlega gert. Um er að ræða samning sem hljóðar upp á 315 milljónir Bandaríkjadala yfir fimm ár eða tæplega 44 milljarða íslenskra króna. Samningurinn tekur gildi eftir næstu leiktíð og heldur Tatum hjá Boston til ársins 2030. Jayson Tatum agrees on a five-year, $315M supermax extension with the Celtics, per B/R's @ChrisBHaynesLARGEST CONTRACT IN NBA HISTORY 💰🤑 pic.twitter.com/b9PJyqVsbX— Bleacher Report (@BleacherReport) July 1, 2024 Með þessu hefur Boston gert tvo stærstu samninga í sögu deildarinnar en á síðasta ári skrifaði Jaylen Brown, kollegi Tatum, undir glænýjan fimm ára samning upp á 304 milljónir Bandaríkjadala. Brown skoraði 23 stig að meðaltali í leik á síðustu leiktíð ásamt því að taka 5,5 fráköst og gefa 3,5 stoðsendingar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Tatum vann sinn fyrsta meistaratitil á nýafstaðinni leiktíð þegar Boston var án efa besta lið deildarinnar. Skoraði Tatum að meðaltali 27 stig í leik, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Boston hefur engan áhuga á að missa kappann frá sér og hefur gefið honum nýjan fimm ára ofursamning. Þar sem hann hefur verið hjá Boston allan sinn feril getur félagið boðið honum mestan pening og það hefur það svo sannarlega gert. Um er að ræða samning sem hljóðar upp á 315 milljónir Bandaríkjadala yfir fimm ár eða tæplega 44 milljarða íslenskra króna. Samningurinn tekur gildi eftir næstu leiktíð og heldur Tatum hjá Boston til ársins 2030. Jayson Tatum agrees on a five-year, $315M supermax extension with the Celtics, per B/R's @ChrisBHaynesLARGEST CONTRACT IN NBA HISTORY 💰🤑 pic.twitter.com/b9PJyqVsbX— Bleacher Report (@BleacherReport) July 1, 2024 Með þessu hefur Boston gert tvo stærstu samninga í sögu deildarinnar en á síðasta ári skrifaði Jaylen Brown, kollegi Tatum, undir glænýjan fimm ára samning upp á 304 milljónir Bandaríkjadala. Brown skoraði 23 stig að meðaltali í leik á síðustu leiktíð ásamt því að taka 5,5 fráköst og gefa 3,5 stoðsendingar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Sjá meira
NBA meistarar Boston Celtics til sölu Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. 1. júlí 2024 23:31