NFL-leikmaður sakaður um kynferðisofbeldi í flugi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 07:40 Brandon McManus segir ásakanir þessar vera tilbúning og tilraun til fjárkúgunar. Getty/ James Gilbert NFL sparkarinn Brandon McManus hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi af tveimur konum. Konurnar segja að McManus hafi áreitt þær báðar í flugi til London á síðasta ári. Þær voru flugfreyjur í fluginu. McManus hefur neitað ásökunum. Two women are suing kicker Brandon McManus and the Jacksonville Jaguars, alleging that McManus sexually assaulted them during the team’s overseas flight to London last year, per @ESPNdirocco.https://t.co/3gwSNoUHCZ— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 27, 2024 Ástæðan fyrir því að þessi leikmaður Jacksonville Jaguars var í þessu flugi var að liðið var þarna í keppnisferð og að fara að spila leik í London. ESPN komst yfir upplýsingar um innihald kærunnar. Þar kemur fram að McManus hafi meðal annars nuddað sér utan í þær og reynt að kyssa aðra þeirra þegar hún sat í ókyrrð. Konurnar sækjast eftir því að fá meira en eina milljón Bandaríkjadala hvor og að málið fari fyrir kviðdóm. Umboðsmaður McManus, Brett Gallaway að nafni, segir ásakanirnar vera tilbúning og augljóslega falskar. Hann segir að þetta sé í raun tilraun til fjárkúgunar. Konurnar saka einnig félagið sjálft um vítaverða vanrækslu með því að hafa ekki hemil á leikmanni sínum og sjá til þess að þær gætu unnið í öruggu umhverfi. McManus er ekki lengur leikmaður Jacksonville Jaguars því 14. mars síðastliðinn skrifaði hann undir samning við Washington Commanders sem færir honum 3,6 milljónir dollara í laun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QyS4OMyDH_Q">watch on YouTube</a> NFL Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira
Konurnar segja að McManus hafi áreitt þær báðar í flugi til London á síðasta ári. Þær voru flugfreyjur í fluginu. McManus hefur neitað ásökunum. Two women are suing kicker Brandon McManus and the Jacksonville Jaguars, alleging that McManus sexually assaulted them during the team’s overseas flight to London last year, per @ESPNdirocco.https://t.co/3gwSNoUHCZ— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 27, 2024 Ástæðan fyrir því að þessi leikmaður Jacksonville Jaguars var í þessu flugi var að liðið var þarna í keppnisferð og að fara að spila leik í London. ESPN komst yfir upplýsingar um innihald kærunnar. Þar kemur fram að McManus hafi meðal annars nuddað sér utan í þær og reynt að kyssa aðra þeirra þegar hún sat í ókyrrð. Konurnar sækjast eftir því að fá meira en eina milljón Bandaríkjadala hvor og að málið fari fyrir kviðdóm. Umboðsmaður McManus, Brett Gallaway að nafni, segir ásakanirnar vera tilbúning og augljóslega falskar. Hann segir að þetta sé í raun tilraun til fjárkúgunar. Konurnar saka einnig félagið sjálft um vítaverða vanrækslu með því að hafa ekki hemil á leikmanni sínum og sjá til þess að þær gætu unnið í öruggu umhverfi. McManus er ekki lengur leikmaður Jacksonville Jaguars því 14. mars síðastliðinn skrifaði hann undir samning við Washington Commanders sem færir honum 3,6 milljónir dollara í laun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QyS4OMyDH_Q">watch on YouTube</a>
NFL Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira