„Eins og Svali segir: Móðir allra íþrótta“ Stefán Marteinn skrifar 20. maí 2024 21:55 Jóhann Þór á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego Grindavík sóttu sterkan sigur gegn Val í öðrum leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta, 93-89, og jöfnuðu einvígið. „Við bara kreistum þennan út í restina. Settum stór skot og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem var. Valsararnir eru hörku góðir og við lentum bara réttu meginn við strikið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur. Valur leiddu leikinn lengst af Grindvíkingar leiddu þegar það skipti mestu máli. „Ég held að við höfum náð einni og hálfri mínútu og það telur. Algjörlega bara eins og ég sagði þá var þetta must win fyrir okkur og það hefði verið erfitt að fara á Hlíðarenda 2-0. Núna er þetta bara eins og góður maður sagði, 0-0 og við þurfum bara að vinna tvo.“ Grindavík sýndu mikinn karakter að gefast ekki upp í kvöld og ólíkt síðasta leik þá brotnuðu þeir ekki þegar mest á lét. „Það var risa hjarta og við töluðum bara um það fyrir leik og mér fannst við gera mjög vel í að halda okkur í mómentinu allan tímann. Auðvitað koma atriði þar sem við erum að svekkja okkur á einhverju sem við ráðum ekki við sem er bara partur af þessu.“ „Risa stór karakter í liðinu að eins og ég sagði við erum yfir í eina og hálfa mínútu í þessum leik en að sama skapi þá fara þeir aldrei meira frá okkur en tíu stig þannig þetta er alltaf leikur.“ Karfan hjá Daniel Mortensen var það sem skildi liðin af. „Já algjörlega bara eins og stoppið hjá okkur þegar að þeir eru svo að reyna finna körfu hérna og svona er þetta bara eins og Svali segir, móðir allra íþrótta og þetta var geggjað.“ Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira
„Við bara kreistum þennan út í restina. Settum stór skot og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem var. Valsararnir eru hörku góðir og við lentum bara réttu meginn við strikið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur. Valur leiddu leikinn lengst af Grindvíkingar leiddu þegar það skipti mestu máli. „Ég held að við höfum náð einni og hálfri mínútu og það telur. Algjörlega bara eins og ég sagði þá var þetta must win fyrir okkur og það hefði verið erfitt að fara á Hlíðarenda 2-0. Núna er þetta bara eins og góður maður sagði, 0-0 og við þurfum bara að vinna tvo.“ Grindavík sýndu mikinn karakter að gefast ekki upp í kvöld og ólíkt síðasta leik þá brotnuðu þeir ekki þegar mest á lét. „Það var risa hjarta og við töluðum bara um það fyrir leik og mér fannst við gera mjög vel í að halda okkur í mómentinu allan tímann. Auðvitað koma atriði þar sem við erum að svekkja okkur á einhverju sem við ráðum ekki við sem er bara partur af þessu.“ „Risa stór karakter í liðinu að eins og ég sagði við erum yfir í eina og hálfa mínútu í þessum leik en að sama skapi þá fara þeir aldrei meira frá okkur en tíu stig þannig þetta er alltaf leikur.“ Karfan hjá Daniel Mortensen var það sem skildi liðin af. „Já algjörlega bara eins og stoppið hjá okkur þegar að þeir eru svo að reyna finna körfu hérna og svona er þetta bara eins og Svali segir, móðir allra íþrótta og þetta var geggjað.“
Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira
„Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. 20. maí 2024 21:35