Fékk yfirburðarkosningu sem varnarmaður ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2024 13:01 Rudy Gobert með Anthony Edwards, liðsfélaga sínum hjá Minnesota Timberwolves. AP/David Zalubowski Frakkinn Rudy Gobert jafnaði met í NBA deildinni í körfubolta þegar hann var kjörinn besti varnarmaður deildarinnar í fjórða skiptið á ferlinum. Gobert hefur farið á kostum í vörninni í miðherjastöðunni hjá Minnesota Timberwolves en hann vann einnig þessi verðlaun 2018, 2019 og 2021 þegar hann var leikmaður Utah Jazz. RUDY GOBERT:4x DEFENSIVE PLAYER OF THE YEAR pic.twitter.com/UwnPhxzYeP— Minnesota Timberwolves (@Timberwolves) May 7, 2024 Aðeins tveir aðrir í NBA sögunni hafa náð að vinna þessi verðlaun fjórum sinnum en það eru þeir Dikembe Mutombo og Ben Wallace. Timberwolves var tölfræðilega með bestu vörn deildarinnar og Gobert var með 2,1 varið skot og 9,2 varnarfráköst að meðaltali í leik. Gobert fékk yfirburðarkosningu en hann fékk 72 atkvæði í fyrsta sætið og alls 4.333 stig. Næstur honum kom nýliðinn Victor Wembanyama með 19 atkvæði í fyrsta sætið og alls 245 stig. Either way it’s a W for France 🇫🇷 I had Wemby winning but I love to see Gobert win another ! I like to see history being made and greatness being achieved ! I lost DPOY one year to someone that was 3rd team all defense while I was first 🤔 now that’s a real snub 😂 but point is… pic.twitter.com/fWBM3Ok3FE— Dwight Howard (@DwightHoward) May 8, 2024 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Gobert hefur farið á kostum í vörninni í miðherjastöðunni hjá Minnesota Timberwolves en hann vann einnig þessi verðlaun 2018, 2019 og 2021 þegar hann var leikmaður Utah Jazz. RUDY GOBERT:4x DEFENSIVE PLAYER OF THE YEAR pic.twitter.com/UwnPhxzYeP— Minnesota Timberwolves (@Timberwolves) May 7, 2024 Aðeins tveir aðrir í NBA sögunni hafa náð að vinna þessi verðlaun fjórum sinnum en það eru þeir Dikembe Mutombo og Ben Wallace. Timberwolves var tölfræðilega með bestu vörn deildarinnar og Gobert var með 2,1 varið skot og 9,2 varnarfráköst að meðaltali í leik. Gobert fékk yfirburðarkosningu en hann fékk 72 atkvæði í fyrsta sætið og alls 4.333 stig. Næstur honum kom nýliðinn Victor Wembanyama með 19 atkvæði í fyrsta sætið og alls 245 stig. Either way it’s a W for France 🇫🇷 I had Wemby winning but I love to see Gobert win another ! I like to see history being made and greatness being achieved ! I lost DPOY one year to someone that was 3rd team all defense while I was first 🤔 now that’s a real snub 😂 but point is… pic.twitter.com/fWBM3Ok3FE— Dwight Howard (@DwightHoward) May 8, 2024
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira