Skipuleggur þú tímann þinn? Magnús Jóhann Hjartarson skrifar 12. apríl 2024 13:00 Hér koma nokkrar pælingar á föstudegi varðandi tímanotkun. Að mínu mati er tíminn minn og athygli mikilvægasti gjaldmiðill sem ég hef. Því ég fæ tímann minn aldrei aftur. Ekki eins og pening sem ég get alltaf eignast að nýju ef ég eyði honum. Þá spyr maður sig hvernig er ég að eyða tíma mínum? Hvernig vil ég nýta tímann í fullkomnum heimi? Hvernig get ég nýtt tímann núna og í framtíðinni? Hér koma nokkur ráð sem ég nota persónulega til að nýta tímann minn sem best!! 1. Vera með skýran ásetning í því hvernig ég vil nýta daginn minn. Það getur verið mismunandi eftir tímabilum. - a. Stundum er ég í vinnu tímabili og þá er ég að forgangsraða því að vinna sem mest. - b. Stundum er ég í æfingatímabili og þá set ég meiri tíma í æfingar. - c. Stundum er það slökun og frí, sem er líka mjög mikilvægt!! 2. Reyni að forðast hluti sem munu skaða mig í framtíðinni og leggja áherslu á að gera frekar hluti sem munu gagnast mér í framtíðinni. - a. Ég reyni að forðast áfengi og slík efni alla virka daga og oft um helgar líka ef ég er að keppa eða vinna. Því það hefur slæm áhrif á svefn, lundarfar, líðan og orku daginn eftir. Ég vil vera í topp standi næstum alla daga. - b. Sé til þess að hreyfa mig á hverjum degi því mér líður svo vel eftir á og það hjálpar mér að halda mér í formi. - c. Legg mig fram við að hafa sambönd og samskipti við fólk góð. Byggi ég það á því að segja sannleikann og vera hreinskilinn. Það getur oft verið mjög erfitt. 3. Skoða dagatalið mitt með þennan ásetning ☝️ . 4. Set upp hvern dag kvöldið áður og skipulegg vikuna vel fram í tímann. 5. Er grimmur í því að segja nei við hlutum sem hjálpa mér ekki að ná markmiðum mínum. 6. En síðan já við öllum hinum hlutunum sem koma mér nær því. - a. Eins og æfingar, vinna, sund með vinum, matur með vinum og fjölskyldu og fleira. 7. Smá mikilvægt lokaráð í lokin. - a. Fer yfir skjá tíma í símanum mínum og sé hversu mikið ég er að eyða í samfélagsmiðla og fleira. Reyni að vera mjög meðvitaður um hversu mikill tími fer í tilganslaust áhorf á líf annara sem kemur mér ekkert við. 🤪 - b. Ef það gerist þá stoppa í strax og beini athygli minni að næsta verkefni. Vona að þessi ráð hjálpi ykkur inn í helgina að nýta tímann rétt, það mun láta ykkur líða betur við það að njóta líðandi stundar. Góða helgi. Magnús Jóhann Hjartarson, BS – Sálfræði, Einkaþjálfari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Er loftslagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir Skoðun Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson Skoðun Aðförin að einkabílnum eða bara meira frelsi? Kristín Hrefna Halldórsdóttir Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) Skoðun Kvöld sem er ekki bara fyrir börnin Alicja Lei Skoðun Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal Skoðun Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard Skoðun Skoðun Skoðun Ekki mamman í hópnum - leiðtoginn í hópnum Katrín Ásta Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rannsóknarnefnd styrjalda Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Börn eiga ekki heima í fangelsi Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Aðförin að einkabílnum eða bara meira frelsi? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Kvöld sem er ekki bara fyrir börnin Alicja Lei skrifar Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) skrifar Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard skrifar Skoðun Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic skrifar Skoðun Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Er loftslagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Skoðun Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Hér koma nokkrar pælingar á föstudegi varðandi tímanotkun. Að mínu mati er tíminn minn og athygli mikilvægasti gjaldmiðill sem ég hef. Því ég fæ tímann minn aldrei aftur. Ekki eins og pening sem ég get alltaf eignast að nýju ef ég eyði honum. Þá spyr maður sig hvernig er ég að eyða tíma mínum? Hvernig vil ég nýta tímann í fullkomnum heimi? Hvernig get ég nýtt tímann núna og í framtíðinni? Hér koma nokkur ráð sem ég nota persónulega til að nýta tímann minn sem best!! 1. Vera með skýran ásetning í því hvernig ég vil nýta daginn minn. Það getur verið mismunandi eftir tímabilum. - a. Stundum er ég í vinnu tímabili og þá er ég að forgangsraða því að vinna sem mest. - b. Stundum er ég í æfingatímabili og þá set ég meiri tíma í æfingar. - c. Stundum er það slökun og frí, sem er líka mjög mikilvægt!! 2. Reyni að forðast hluti sem munu skaða mig í framtíðinni og leggja áherslu á að gera frekar hluti sem munu gagnast mér í framtíðinni. - a. Ég reyni að forðast áfengi og slík efni alla virka daga og oft um helgar líka ef ég er að keppa eða vinna. Því það hefur slæm áhrif á svefn, lundarfar, líðan og orku daginn eftir. Ég vil vera í topp standi næstum alla daga. - b. Sé til þess að hreyfa mig á hverjum degi því mér líður svo vel eftir á og það hjálpar mér að halda mér í formi. - c. Legg mig fram við að hafa sambönd og samskipti við fólk góð. Byggi ég það á því að segja sannleikann og vera hreinskilinn. Það getur oft verið mjög erfitt. 3. Skoða dagatalið mitt með þennan ásetning ☝️ . 4. Set upp hvern dag kvöldið áður og skipulegg vikuna vel fram í tímann. 5. Er grimmur í því að segja nei við hlutum sem hjálpa mér ekki að ná markmiðum mínum. 6. En síðan já við öllum hinum hlutunum sem koma mér nær því. - a. Eins og æfingar, vinna, sund með vinum, matur með vinum og fjölskyldu og fleira. 7. Smá mikilvægt lokaráð í lokin. - a. Fer yfir skjá tíma í símanum mínum og sé hversu mikið ég er að eyða í samfélagsmiðla og fleira. Reyni að vera mjög meðvitaður um hversu mikill tími fer í tilganslaust áhorf á líf annara sem kemur mér ekkert við. 🤪 - b. Ef það gerist þá stoppa í strax og beini athygli minni að næsta verkefni. Vona að þessi ráð hjálpi ykkur inn í helgina að nýta tímann rétt, það mun láta ykkur líða betur við það að njóta líðandi stundar. Góða helgi. Magnús Jóhann Hjartarson, BS – Sálfræði, Einkaþjálfari.
Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar
Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar
Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar
Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar