Dagskráin í dag: Flautað til leiks í Bestu deild karla Aron Guðmundsson skrifar 6. apríl 2024 06:01 Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld í opnunarleik mótsins gegn Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn og ber þar hæst að nefna að Besta deild karla í fótbolta fer af stað með leik af stærri gerðinni. Stöð 2 Sport Það er komið að því. Besta deild karla í fótbolta rúllar af stað í dag og opnunarleikur mótsins er ekki af verri gerðinni. Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína á heimavelli gegn einu af mest áhugaverðustu liðum komandi tímabils, Stjörnunni. Útsending á Stöð 2 Sport frá Víkingsvelli hefst klukkan korter í sjö. Vodafone Sport Tímatökurnar fyrir Japans kappaksturinn í Formúlu 1 hófst núna klukkan sex og því kjörið, fyrst þú ert vaknaður/vöknuð og að lesa þetta á þeim tíma að skipta yfir. Seinna í dag á Vodafone Sport fer fram leikur Union Berlin og Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leverkusen hefur enn ekki tapað leik í deildinni á tímabilinu og er með þrettán stiga forystu á toppi hennar. Þýskalandsmeistaratitillinn færist nær og nær. Leikar hefjast klukkan hálf tvö. Í sömu deild mætast svo Dortmund og Stuttgart klukkan hálf fimm. Og við höldum okkur í Þýskalandi en færum okkur yfir í handboltann klukkan hálf sjö þar sem að Íslendingaslagur er á dagskrá efstu deildarinnar. Melsungen á móti Flensburg. Dagurinn á Vodafone Sport endar svo á leik Canadiens og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí klukkan fimm mínútur yfir ellefu. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 þennan daginn. AC Milan tekur á móti Lecce klukkan eitt. Við færum okkur svo yfir til Rómarborgar þar sem að heimamenn í Roma taka á móti Lazio í geggjuðum grannaslag sem mun engan svíkja. Við endum síðan daginn á leik Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni. LeBron James mætir þar sínum gömlu félögum klukkan hálf átta. Stöð 2 Sport 3 Empoli tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan korter í sjö Stöð 2 Sport 4 Við verðum með beina útsendingu frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi og hefjum leika klukkan tíu í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Við kyndum upp í og byrjum að hitta allverulega upp fyrir úrslitakeppnina í Subway deild kvenna í körfubolta í Subway körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá klukkan átta í kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Það er komið að því. Besta deild karla í fótbolta rúllar af stað í dag og opnunarleikur mótsins er ekki af verri gerðinni. Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína á heimavelli gegn einu af mest áhugaverðustu liðum komandi tímabils, Stjörnunni. Útsending á Stöð 2 Sport frá Víkingsvelli hefst klukkan korter í sjö. Vodafone Sport Tímatökurnar fyrir Japans kappaksturinn í Formúlu 1 hófst núna klukkan sex og því kjörið, fyrst þú ert vaknaður/vöknuð og að lesa þetta á þeim tíma að skipta yfir. Seinna í dag á Vodafone Sport fer fram leikur Union Berlin og Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leverkusen hefur enn ekki tapað leik í deildinni á tímabilinu og er með þrettán stiga forystu á toppi hennar. Þýskalandsmeistaratitillinn færist nær og nær. Leikar hefjast klukkan hálf tvö. Í sömu deild mætast svo Dortmund og Stuttgart klukkan hálf fimm. Og við höldum okkur í Þýskalandi en færum okkur yfir í handboltann klukkan hálf sjö þar sem að Íslendingaslagur er á dagskrá efstu deildarinnar. Melsungen á móti Flensburg. Dagurinn á Vodafone Sport endar svo á leik Canadiens og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí klukkan fimm mínútur yfir ellefu. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 þennan daginn. AC Milan tekur á móti Lecce klukkan eitt. Við færum okkur svo yfir til Rómarborgar þar sem að heimamenn í Roma taka á móti Lazio í geggjuðum grannaslag sem mun engan svíkja. Við endum síðan daginn á leik Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni. LeBron James mætir þar sínum gömlu félögum klukkan hálf átta. Stöð 2 Sport 3 Empoli tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan korter í sjö Stöð 2 Sport 4 Við verðum með beina útsendingu frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi og hefjum leika klukkan tíu í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Við kyndum upp í og byrjum að hitta allverulega upp fyrir úrslitakeppnina í Subway deild kvenna í körfubolta í Subway körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá klukkan átta í kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira