Hættur Internetsins Valerio Gargiulo skrifar 30. mars 2024 13:31 Að vernda börn og unglinga gegn hættum Internetsins: Verkefni sem er deilt á milli stjórnvalda, samfélagsneta, skóla og foreldra Ástæðan fyrir þessum vangaveltur er vegna þess að ég las sögu íslenskrar stelpu á unglingsaldri sem var fórnarlamb nethakkara sem tældu stúlkuna í gegnum samskiptaforrit eins og Discord og Telegram, og leikjasíður eins og Roblox. Þessir einstaklingar neyddu hana til að senda af sér nektar- og kynferðislegar þyndir skaða og niðurlægja sjálfa sig á hræðilegan hátt, eða að misnota og pynta gæludýrin sín. Stelpan greindi líka frá dæmum frá öðrum notendum sem áttu að beita systkini sín kynferðislegu ofbeldi. Ég velti því fyrir mér hvort nóg sé gert til að koma í veg fyrir þessar hræðilegu aðstæður. Á stafrænni öld sem við lifum á hefur verndun barna og unglinga fyrir hættum internetsins orðið sífellt brýnni og flóknari áskorun. Stjórnvöld, samfélagsmiðlar, skólar og foreldrar gegna mikilvægu hlutverki í þessu ferli, en nauðsynlegt er að meta hvort þeir séu að gera nóg til að vernda þennan viðkvæma hluta samfélagsins. Í fyrsta lagi gegna stjórnvöld lykilhlutverki við að kynna lög og reglur sem vernda ólögráða börn á netinu. Hins vegar er oft gjá á milli stefnumótunar og árangursríkrar framkvæmdar þeirra. Barnaverndarlög þarf að uppfæra reglulega til að takast á við nýjar stafrænar áskoranir, eins og neteinelti, barnaklám og mannsal. Samfélagsnet bera aftur á móti þá ábyrgð að bjóða upp á öruggan vettvang og innleiða skilvirkar öryggisráðstafanir til að vernda unga notendur. Þó að mörg samfélagsnet hafi kynnt foreldraeftirlitsverkfæri og stefnur gegn einelti á netinu, þá er raunveruleikinn sá að margir vettvangar þurfa að gera meira til að bera kennsl á og fjarlægja skaðlegt og hættulegt efni. Skólar gegna mikilvægu hlutverki við að fræða ungt fólk um hvernig eigi að vafra um á öruggan og ábyrgan hátt á netinu. Að vera með námskeið sem getur hjálpað börnum og unglingum að þróa mikilvæga færni til að vernda sig á netinu, svo sem að bera kennsl á rangar upplýsingar, stjórna friðhelgi einkalífs og koma í veg fyrir neteinelti. Hins vegar, þrátt fyrir viðleitni stjórnmálamanna, samfélagsmiðla og skóla, krefst verndun ólögráða barna á netinu samvinnu og marghliða nálgun. Foreldrar verða að taka virkan þátt í að fræða börn sín um örugga netnotkun og samfélagið í heild sinni verður að stuðla að ábyrgri og virðingarfullri stafrænni menningu. Að lokum má segja að stjórnvöld, samfélagsmiðlar og skólar gegni mikilvægu hlutverki við að vernda börn og unglinga gegn hættum internetsins er enn mikið verk óunnið. Þörf er á stöðugu og samræmdu átaki allra þátttakenda til að tryggja að ungt fólk geti notið öruggrar og jákvæðrar upplifunar á netinu. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tækni Valerio Gargiulo Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson Skoðun Skoðun Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Tolladeilur og hagsmunavörn í alþjóðaviðskiptum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Nóvember er tími netsvikara Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson skrifar Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar Skoðun Virkjanir í byggð – er farið að lögum? Gerður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Þögnin, skömmin og kerfið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Logndagur eins og þessi – hugleiðing um vindorkuna Einar Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Að vernda börn og unglinga gegn hættum Internetsins: Verkefni sem er deilt á milli stjórnvalda, samfélagsneta, skóla og foreldra Ástæðan fyrir þessum vangaveltur er vegna þess að ég las sögu íslenskrar stelpu á unglingsaldri sem var fórnarlamb nethakkara sem tældu stúlkuna í gegnum samskiptaforrit eins og Discord og Telegram, og leikjasíður eins og Roblox. Þessir einstaklingar neyddu hana til að senda af sér nektar- og kynferðislegar þyndir skaða og niðurlægja sjálfa sig á hræðilegan hátt, eða að misnota og pynta gæludýrin sín. Stelpan greindi líka frá dæmum frá öðrum notendum sem áttu að beita systkini sín kynferðislegu ofbeldi. Ég velti því fyrir mér hvort nóg sé gert til að koma í veg fyrir þessar hræðilegu aðstæður. Á stafrænni öld sem við lifum á hefur verndun barna og unglinga fyrir hættum internetsins orðið sífellt brýnni og flóknari áskorun. Stjórnvöld, samfélagsmiðlar, skólar og foreldrar gegna mikilvægu hlutverki í þessu ferli, en nauðsynlegt er að meta hvort þeir séu að gera nóg til að vernda þennan viðkvæma hluta samfélagsins. Í fyrsta lagi gegna stjórnvöld lykilhlutverki við að kynna lög og reglur sem vernda ólögráða börn á netinu. Hins vegar er oft gjá á milli stefnumótunar og árangursríkrar framkvæmdar þeirra. Barnaverndarlög þarf að uppfæra reglulega til að takast á við nýjar stafrænar áskoranir, eins og neteinelti, barnaklám og mannsal. Samfélagsnet bera aftur á móti þá ábyrgð að bjóða upp á öruggan vettvang og innleiða skilvirkar öryggisráðstafanir til að vernda unga notendur. Þó að mörg samfélagsnet hafi kynnt foreldraeftirlitsverkfæri og stefnur gegn einelti á netinu, þá er raunveruleikinn sá að margir vettvangar þurfa að gera meira til að bera kennsl á og fjarlægja skaðlegt og hættulegt efni. Skólar gegna mikilvægu hlutverki við að fræða ungt fólk um hvernig eigi að vafra um á öruggan og ábyrgan hátt á netinu. Að vera með námskeið sem getur hjálpað börnum og unglingum að þróa mikilvæga færni til að vernda sig á netinu, svo sem að bera kennsl á rangar upplýsingar, stjórna friðhelgi einkalífs og koma í veg fyrir neteinelti. Hins vegar, þrátt fyrir viðleitni stjórnmálamanna, samfélagsmiðla og skóla, krefst verndun ólögráða barna á netinu samvinnu og marghliða nálgun. Foreldrar verða að taka virkan þátt í að fræða börn sín um örugga netnotkun og samfélagið í heild sinni verður að stuðla að ábyrgri og virðingarfullri stafrænni menningu. Að lokum má segja að stjórnvöld, samfélagsmiðlar og skólar gegni mikilvægu hlutverki við að vernda börn og unglinga gegn hættum internetsins er enn mikið verk óunnið. Þörf er á stöðugu og samræmdu átaki allra þátttakenda til að tryggja að ungt fólk geti notið öruggrar og jákvæðrar upplifunar á netinu. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar
Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar
Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir Skoðun
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun