„Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 14:31 Dominykas Milka og félagar í Njarðvík fengu slæman skell í síðasta leik. Vísir/Diego Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum. Subway Körfuboltakvöld ræddi Njarðvíkurliðið og stóra skellinn sem liðið fékk á móti Grindvíkingum í sextándu umferðinni. „Það sem ég tek út úr þessum leik er áhyggjuefni fyrir Njarðvík. Ég veit að þeir eru í öðru sæti og eru búnir að spila mjög vel. Flott en að tapa með fjörutíu stigum á þessum tímapunkti tímabilsins. Fyrir liði sem ætlar að láta taka sig alvarlega,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Álftanes tapaði svona í síðustu umferð, ég geri mér grein fyrir því en þar voru menn að koma úr meiðslum og alls konar afsakanir sem maður getur keypt eða ekki. Njarðvík. Að tapa með fjörutíu stigum þegar það eru sex leikir eftir af deildarkeppninni,“ sagði Helgi. „Þetta er eitthvað sem á bara að gerast fyrir jól þegar þú ert ekki í sinki en að láta flengja sig svona. Þeir gáfu eftir. Leyfðu þeim að valta yfir sig,“ sagði Helgi. „Þeir lögðust bara niður á fimmtu mínútu í fyrsta leikhluta. Það sem ég saknaði mest við þetta var að það var enginn barningur eða ‚fight' í þeim. Glatað að tapa með fjörutíu stigum en að láta flengja sig í leiðinni, andlega, líkamlega og allt,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Körfuboltakvöld ræddi líka þegar upp úr sauð á milli Njarðvíkingum Chaz Williams og Grindvíkingnum Deandre Kane. Það má sjá alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Áhyggjuefni fyrir Njarðvík Subway-deild karla UMF Njarðvík UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld ræddi Njarðvíkurliðið og stóra skellinn sem liðið fékk á móti Grindvíkingum í sextándu umferðinni. „Það sem ég tek út úr þessum leik er áhyggjuefni fyrir Njarðvík. Ég veit að þeir eru í öðru sæti og eru búnir að spila mjög vel. Flott en að tapa með fjörutíu stigum á þessum tímapunkti tímabilsins. Fyrir liði sem ætlar að láta taka sig alvarlega,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Álftanes tapaði svona í síðustu umferð, ég geri mér grein fyrir því en þar voru menn að koma úr meiðslum og alls konar afsakanir sem maður getur keypt eða ekki. Njarðvík. Að tapa með fjörutíu stigum þegar það eru sex leikir eftir af deildarkeppninni,“ sagði Helgi. „Þetta er eitthvað sem á bara að gerast fyrir jól þegar þú ert ekki í sinki en að láta flengja sig svona. Þeir gáfu eftir. Leyfðu þeim að valta yfir sig,“ sagði Helgi. „Þeir lögðust bara niður á fimmtu mínútu í fyrsta leikhluta. Það sem ég saknaði mest við þetta var að það var enginn barningur eða ‚fight' í þeim. Glatað að tapa með fjörutíu stigum en að láta flengja sig í leiðinni, andlega, líkamlega og allt,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Körfuboltakvöld ræddi líka þegar upp úr sauð á milli Njarðvíkingum Chaz Williams og Grindvíkingnum Deandre Kane. Það má sjá alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Áhyggjuefni fyrir Njarðvík
Subway-deild karla UMF Njarðvík UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira