Ísland aldrei fengið jafn slæma einkunn á spillingarlista Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2024 07:28 Ísland fær 72 stig í mælingunni nú, það er fyrir árið 2023, en fékk 74 í mælingunni 2022. Vísir/Vilhelm Transparency International hefur birt nýjan árlegan lista sinn um spillingu í ríkjum heims. Ísland fellur úr 14. til 17. sæti listans árið 2022 í 19. sætið nú og hefur aldrei mælst neðar. Mælingin byggir á rannsóknum sérfræðinga og upplifun viðskiptaforkólfa í hverju landi fyrir sig um umfang spillingar innan opinbera geirans. Danmörk skipar sem fyrr efsta sæti listans, það er spilling mælist minnst þar. Ísland fær 72 stig í mælingunni nú, það er fyrir árið 2023, en fékk 74 í mælingunni 2022. Í tilkynningu frá TI á Íslandi segir að Ísland sé í hópi 23 landa sem fái sögulega slæma einkunn í ár. Þeirra á meðal séu einnig Holland, Svíþjóð og Bretland ásamt Íran, Rússlandi, Tadsíkistan og Venesúela. Alls hafi 28 lönd bætt mælingu sína á milli ára en 34 hafa fallið. 118 lönd standa í stað. Danmörk skipar fyrsta sætið sjötta árið í röð yfir þau ríki þar sem spilling mælist minnst. Danmörk hlaut líkt og árið 2022, 90 stig í mælingunni í ár, en gefin eru stig frá 0 upp í 100 stig. Sómalía skipar 180. og neðsta sæti listans, hlaut 11 stig, en þar fyrir ofan eru Venesúela, Sýrland og Suður-Súdan. Spilling mælist mest í ríkjum sem merkt eru með vínrauðu en minnst í ríkjum sem eru merkt ljósgul.Transparancy International Efstu sæti listans (þar sem spilling mælist minnst): 1. Danmörk, 90 stig 2. Finnland, 87 stig 3. Nýja-Sjáland, 85 stig 4. Noregur, 84 stig 5. Singapúr, 83 stig 6.-7. Svíþjóð og Sviss, 82 stig 8. Holland, 79 stig 9.-10. Þýskaland og Lúxemborg, 78 stig 11. Írland, 77 stig 12.-13. Kanada og Eistland, 76 stig 14.-15. Ástralía og Hong Kong, 75 stig 16.-18. Belgía, Japan og Úrúgvæ, 73 stig 19. Ísland, 72 stig 20.-23. Austurríki, Frakkland, Seychelleyjar, Bretland, 71 stig. Stjórnsýsla Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Mælingin byggir á rannsóknum sérfræðinga og upplifun viðskiptaforkólfa í hverju landi fyrir sig um umfang spillingar innan opinbera geirans. Danmörk skipar sem fyrr efsta sæti listans, það er spilling mælist minnst þar. Ísland fær 72 stig í mælingunni nú, það er fyrir árið 2023, en fékk 74 í mælingunni 2022. Í tilkynningu frá TI á Íslandi segir að Ísland sé í hópi 23 landa sem fái sögulega slæma einkunn í ár. Þeirra á meðal séu einnig Holland, Svíþjóð og Bretland ásamt Íran, Rússlandi, Tadsíkistan og Venesúela. Alls hafi 28 lönd bætt mælingu sína á milli ára en 34 hafa fallið. 118 lönd standa í stað. Danmörk skipar fyrsta sætið sjötta árið í röð yfir þau ríki þar sem spilling mælist minnst. Danmörk hlaut líkt og árið 2022, 90 stig í mælingunni í ár, en gefin eru stig frá 0 upp í 100 stig. Sómalía skipar 180. og neðsta sæti listans, hlaut 11 stig, en þar fyrir ofan eru Venesúela, Sýrland og Suður-Súdan. Spilling mælist mest í ríkjum sem merkt eru með vínrauðu en minnst í ríkjum sem eru merkt ljósgul.Transparancy International Efstu sæti listans (þar sem spilling mælist minnst): 1. Danmörk, 90 stig 2. Finnland, 87 stig 3. Nýja-Sjáland, 85 stig 4. Noregur, 84 stig 5. Singapúr, 83 stig 6.-7. Svíþjóð og Sviss, 82 stig 8. Holland, 79 stig 9.-10. Þýskaland og Lúxemborg, 78 stig 11. Írland, 77 stig 12.-13. Kanada og Eistland, 76 stig 14.-15. Ástralía og Hong Kong, 75 stig 16.-18. Belgía, Japan og Úrúgvæ, 73 stig 19. Ísland, 72 stig 20.-23. Austurríki, Frakkland, Seychelleyjar, Bretland, 71 stig.
Stjórnsýsla Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira