Óskarstilnefningar 2024: Oppenheimer í aðalhlutverki en Volaða land úr leik Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. janúar 2024 14:23 Leikararnir Jack Quaid og Zazie Beetz tilkynntu hvaða myndir eru tilnefndar til Óskarsverðlauna í ár. Kevin Winter/Getty Images Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna, Volaða land í leikstjórn Hlyns Pálmasonar, er ekki á meðal þeirra erlendu mynda sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna í ár. Þetta var ljóst þegar tilnefningar til verðlaunanna voru kynntar í beinni útsendingu nú klukkan 13:30. Eins og áður hefur komið fram var Volaða land í hópi fimmtán mynda sem eftir voru fyrir atkvæðagreiðslu Akademíunnar. Barbie og Oppenheimer eru þær kvikmyndir sem hlutu flestar tilnefningar að þessu sinni. Barbie fékk átta tilnefningar en Oppenheimer þrettán talsins. Um er að ræða 96. skiptið sem verðlaunahátíðin fer fram en hún verður haldin 10. mars næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2024. Besta myndin: American Fiction Anatomy of a Fall Barbie The Holdovers Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Past Lives Poor Things Zone of Interest Leikari í aðalhlutverki: Bradley Cooper, Maestro Colman Domingo, Rustin Paul Giamatti, The Holdovers Cillian Murphy, Oppenheimer Jeffrey Wright, American Fiction Leikkona í aðalhlutverki: Annette Bening, Nyad Lily Gladstone, Killers of the Flower Moon Sandra Hüller, Anatomy of a Fall Carey Mulligan, Maestro Emma Stone, Poor Things Leikari í aukahlutverki: Sterling K. Brown, “American Fiction” Robert De Niro, Killers of the Flower Moon Robert Downey Jr., Oppenheimer Ryan Gosling, Barbie Charles Melton, May December Mark Ruffalo, Poor Things Leikkona í aukahlutverki: Emily Blunt, Oppenheimer Danielle Brooks, The Color Purple America Ferrera, Barbie Jodie Foster, Nyad Da’Vine Joy Randolph, The Holdovers Leikstjórn: Justine Triet, Anatomy of a Fall Martin Scorsese, Killers of the Flower Moon Christopher Nolan, Oppenheimer Yorgos Lanthimos, Poor Things Jonathan Glazer, The Zone of Interest Kvikmyndataka: El Conde Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Poor Things Erlend mynd: The Teachers’ Lounge, Þýskaland Io Capitano, Ítalía Perfect Days, Japan Society of the Snow, Spánn The Zone of Interest, Bretland Handrit byggt á áður útgefnu efni: American Fiction Barbie Oppenheimer Poor Things The Zone of Interest Frumsamið handrit: Anatomy of a Fall The Holdovers Maestro May December Past Lives Leikin stuttmynd: The After Invincible Knight of Fortune Red, White and Blue The Wonderful Story of Henry Sugar Teiknuð stuttmynd: Letter to a Pig Ninety-Five Senses Our Uniform Pachyderme War Is Over! Inspired by the Music of John & Yoko Teiknimynd: The Boy and the Heron Elemental Nimona Robot Dreams Spider-Man: Across the Spider-Verse Stutt heimildarmynd: The ABCs of Book Banning The Barber of Little Rock Island In Between The Last Repair Shop Nǎi Nai & Wài Pó Heimildarmynd: Bobi Wine: The People’s President The Eternal Memory Four Daughters To Kill a Tiger 20 Days in Mariupol Besta frumsamda lagið: The Fire Inside úr Flamin’ Hot I’m Just Ken úr Barbie It Never Went Away úr American Symphony Wahzhazhe (A Song for My People), Killers of the Flower Moon What Was I Made For? úr Barbie Besta frumsamda kvikmyndatónlistin: American Fiction Indiana Jones and the Dial of Destiny Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Hár og förðun: Golda Maestro Oppenheimer Poor Things Society of the Snow Búningahönnun: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Klipping: Anatomy of a Fall The Holdovers Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Hljóð: The Creator Maestro Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One Oppenheimer The Zone of Interest Leikmynd: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Tæknibrellur: The Creator Godzilla Minus One Guardians of the Galaxy Vol. 3 Mission: Impossible — Dead Reckoning Part One Napoleon Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Þetta var ljóst þegar tilnefningar til verðlaunanna voru kynntar í beinni útsendingu nú klukkan 13:30. Eins og áður hefur komið fram var Volaða land í hópi fimmtán mynda sem eftir voru fyrir atkvæðagreiðslu Akademíunnar. Barbie og Oppenheimer eru þær kvikmyndir sem hlutu flestar tilnefningar að þessu sinni. Barbie fékk átta tilnefningar en Oppenheimer þrettán talsins. Um er að ræða 96. skiptið sem verðlaunahátíðin fer fram en hún verður haldin 10. mars næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2024. Besta myndin: American Fiction Anatomy of a Fall Barbie The Holdovers Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Past Lives Poor Things Zone of Interest Leikari í aðalhlutverki: Bradley Cooper, Maestro Colman Domingo, Rustin Paul Giamatti, The Holdovers Cillian Murphy, Oppenheimer Jeffrey Wright, American Fiction Leikkona í aðalhlutverki: Annette Bening, Nyad Lily Gladstone, Killers of the Flower Moon Sandra Hüller, Anatomy of a Fall Carey Mulligan, Maestro Emma Stone, Poor Things Leikari í aukahlutverki: Sterling K. Brown, “American Fiction” Robert De Niro, Killers of the Flower Moon Robert Downey Jr., Oppenheimer Ryan Gosling, Barbie Charles Melton, May December Mark Ruffalo, Poor Things Leikkona í aukahlutverki: Emily Blunt, Oppenheimer Danielle Brooks, The Color Purple America Ferrera, Barbie Jodie Foster, Nyad Da’Vine Joy Randolph, The Holdovers Leikstjórn: Justine Triet, Anatomy of a Fall Martin Scorsese, Killers of the Flower Moon Christopher Nolan, Oppenheimer Yorgos Lanthimos, Poor Things Jonathan Glazer, The Zone of Interest Kvikmyndataka: El Conde Killers of the Flower Moon Maestro Oppenheimer Poor Things Erlend mynd: The Teachers’ Lounge, Þýskaland Io Capitano, Ítalía Perfect Days, Japan Society of the Snow, Spánn The Zone of Interest, Bretland Handrit byggt á áður útgefnu efni: American Fiction Barbie Oppenheimer Poor Things The Zone of Interest Frumsamið handrit: Anatomy of a Fall The Holdovers Maestro May December Past Lives Leikin stuttmynd: The After Invincible Knight of Fortune Red, White and Blue The Wonderful Story of Henry Sugar Teiknuð stuttmynd: Letter to a Pig Ninety-Five Senses Our Uniform Pachyderme War Is Over! Inspired by the Music of John & Yoko Teiknimynd: The Boy and the Heron Elemental Nimona Robot Dreams Spider-Man: Across the Spider-Verse Stutt heimildarmynd: The ABCs of Book Banning The Barber of Little Rock Island In Between The Last Repair Shop Nǎi Nai & Wài Pó Heimildarmynd: Bobi Wine: The People’s President The Eternal Memory Four Daughters To Kill a Tiger 20 Days in Mariupol Besta frumsamda lagið: The Fire Inside úr Flamin’ Hot I’m Just Ken úr Barbie It Never Went Away úr American Symphony Wahzhazhe (A Song for My People), Killers of the Flower Moon What Was I Made For? úr Barbie Besta frumsamda kvikmyndatónlistin: American Fiction Indiana Jones and the Dial of Destiny Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Hár og förðun: Golda Maestro Oppenheimer Poor Things Society of the Snow Búningahönnun: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Klipping: Anatomy of a Fall The Holdovers Killers of the Flower Moon Oppenheimer Poor Things Hljóð: The Creator Maestro Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One Oppenheimer The Zone of Interest Leikmynd: Barbie Killers of the Flower Moon Napoleon Oppenheimer Poor Things Tæknibrellur: The Creator Godzilla Minus One Guardians of the Galaxy Vol. 3 Mission: Impossible — Dead Reckoning Part One Napoleon
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira