„Síðasta mínútan var svolítið grindvísk“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. janúar 2024 22:16 Jóhann Þór, þjálfari Grindavíkur. Vísir/Hulda Margrét Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var afar sáttur með sigur Suðurnesjaliðsins gegn Álftanesi í kvöld. Úrslitin réðust undir lokin eftir að gestirnir höfðu leitt lengst af. „Já og nei,“ sagði Jóhann Þór þegar blaðamaður spurði hann hvort það væri ósanngjarnt að kalla þetta stuld hjá Grindvíkingum í kvöld. „Við vorum góðir í leikhluta tvö og fjögur en það var lítið að frétta þarna inni á milli. Álftnesingar gerðu vel í að svæfa leikinn og koma honum niður á tempóið þar sem þeir vilja hafa þetta. Okkur gekk illa að bregðast við því. Ekkert mál, en ég tek það líka bara. Við unnum og það er það sem skiptir máli, að vera yfir í restina.“ Varnarlega voru Grindavíkingar slakir í upphafi leiks og Álftanes skoraði 27 stig í fyrsta leikhluta og hitti gríðarlega vel fyrir utan enda að fá opin skot. „Leikhluti eitt og þrjú, þar erum við á hælunum. Við erum í vandræðum með að komast í takt við þetta og finna lausnir í vörn og sókn. Við kláruðum þetta og tókum mjög sterkan sigur á góðu liði Álftnesinga. Þetta er mikilvægt fyrir baráttuna sem framundan er.“ Ólafur Ólafsson og DeAndre Kane settu báðir stóra þrista undir lok leiksins. Karfa Kane kom þegar 14 sekúndur voru eftir og tryggði Grindvíkingum sigurinn. „Ég er með nóg af mönnum sem þora að taka sénsinn á því að vera hetja eða skúrkur. Það er ekkert vesen á því. Þessi síðasta mínúta var svolítið grindvísk og það er mjög ánægjulegt. Mætingin hér í kvöld var geggjuð og stemnningin. Álftnesingar eiga líka hrós skilið fyrir góða mætingu og þetta var bara geggjað kvöld.“ Subway-deild karla UMF Grindavík UMF Álftanes Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
„Já og nei,“ sagði Jóhann Þór þegar blaðamaður spurði hann hvort það væri ósanngjarnt að kalla þetta stuld hjá Grindvíkingum í kvöld. „Við vorum góðir í leikhluta tvö og fjögur en það var lítið að frétta þarna inni á milli. Álftnesingar gerðu vel í að svæfa leikinn og koma honum niður á tempóið þar sem þeir vilja hafa þetta. Okkur gekk illa að bregðast við því. Ekkert mál, en ég tek það líka bara. Við unnum og það er það sem skiptir máli, að vera yfir í restina.“ Varnarlega voru Grindavíkingar slakir í upphafi leiks og Álftanes skoraði 27 stig í fyrsta leikhluta og hitti gríðarlega vel fyrir utan enda að fá opin skot. „Leikhluti eitt og þrjú, þar erum við á hælunum. Við erum í vandræðum með að komast í takt við þetta og finna lausnir í vörn og sókn. Við kláruðum þetta og tókum mjög sterkan sigur á góðu liði Álftnesinga. Þetta er mikilvægt fyrir baráttuna sem framundan er.“ Ólafur Ólafsson og DeAndre Kane settu báðir stóra þrista undir lok leiksins. Karfa Kane kom þegar 14 sekúndur voru eftir og tryggði Grindvíkingum sigurinn. „Ég er með nóg af mönnum sem þora að taka sénsinn á því að vera hetja eða skúrkur. Það er ekkert vesen á því. Þessi síðasta mínúta var svolítið grindvísk og það er mjög ánægjulegt. Mætingin hér í kvöld var geggjuð og stemnningin. Álftnesingar eiga líka hrós skilið fyrir góða mætingu og þetta var bara geggjað kvöld.“
Subway-deild karla UMF Grindavík UMF Álftanes Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira