Shaq aðstoðaði Barkley við nýársheitið Siggeir Ævarsson skrifar 5. janúar 2024 23:31 Það var kátt á hjalla í stúdíóinu Skjáskot TNT NBA goðsögnin Charles Barkley setti sér göfugt nýársmarkmið um áramótin: Að hætta að drekka Diet Coke. Barkley hefur löngum verið þekktur fyrir að leyfa sér margt í mat og drykk, en á leikmannaferli sínum fékk hann sér gjarnan sömu máltíðina fyrir leik: Tvo fiskborgara á McDonald's, stórar franskar og að sjálfsögðu Diet Coke til að skola þessu öllu niður. Nú hefur kappinn ákveðið að hætta í kókinu og ætlar að vera duglegri við að drekka vatn, þó svo að hann viðurkenni að honum finnist bragðið af því ekki upp á marga fiska. Til að aðstoða Barkley við að standa við nýársheitið greip félagi hans í TNT teyminu, Shaquille O'Neal, fram fyrir hendurnar á honum og dró undan borðinu birgðir Barkleys af kókdósum og dreifði þeim meðal þáttastjórnendanna sem létu ekki sitt eftir liggja og gúlluðu innihaldi dósanna í sig. Charles Barkley said he wanted to give up Diet Coke as a New Year's Resolution.In response, Shaq, Kenny Smith and Ernie Johnson each enjoyed a Diet Coke as Inside the NBA goes off the air. pic.twitter.com/DAWQAyb8B1— Awful Announcing (@awfulannouncing) January 5, 2024 Þess má til gamans geta að Shaq er með auglýsingasamning við Pepsi en ekki liggur ljóst fyrir hvort um samningsbrot hjá Shaq hafi verið að ræða þegar hann ákvað að drekka Coke í beinni útsendingu. Körfubolti NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Barkley hefur löngum verið þekktur fyrir að leyfa sér margt í mat og drykk, en á leikmannaferli sínum fékk hann sér gjarnan sömu máltíðina fyrir leik: Tvo fiskborgara á McDonald's, stórar franskar og að sjálfsögðu Diet Coke til að skola þessu öllu niður. Nú hefur kappinn ákveðið að hætta í kókinu og ætlar að vera duglegri við að drekka vatn, þó svo að hann viðurkenni að honum finnist bragðið af því ekki upp á marga fiska. Til að aðstoða Barkley við að standa við nýársheitið greip félagi hans í TNT teyminu, Shaquille O'Neal, fram fyrir hendurnar á honum og dró undan borðinu birgðir Barkleys af kókdósum og dreifði þeim meðal þáttastjórnendanna sem létu ekki sitt eftir liggja og gúlluðu innihaldi dósanna í sig. Charles Barkley said he wanted to give up Diet Coke as a New Year's Resolution.In response, Shaq, Kenny Smith and Ernie Johnson each enjoyed a Diet Coke as Inside the NBA goes off the air. pic.twitter.com/DAWQAyb8B1— Awful Announcing (@awfulannouncing) January 5, 2024 Þess má til gamans geta að Shaq er með auglýsingasamning við Pepsi en ekki liggur ljóst fyrir hvort um samningsbrot hjá Shaq hafi verið að ræða þegar hann ákvað að drekka Coke í beinni útsendingu.
Körfubolti NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira