Ungstirnið fór létt með Brendan Dolan Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 16:33 Luke Littler fagnar. Vísir/Getty Luke Littler er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Brendan Dolan, 5-1. Hinn 16 ára gamli Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni á HM með magnaðri frammistöðu og yfirvegun þrátt fyrir ungan aldur og var leikurinn í dag engin undantekning. Það var þó Brendan Dolan sem byrjaði leikinn betur og vann fyrstu tvo leggina, heldur á skjön við það sem hefur gerst hjá Luke Littler hingað til á mótinu. En Brendan komst í raun ekki lengra en það því ungstirnið svaraði með sigri í þremur leggjum í röð og vann því fyrsta settið 3-2. Eftir þetta fyrsta sett var sigurinn í raun aldrei í hættu hjá Luke Littler og vann hann að lokum 5-1 sigur og er því kominn í undanúrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Það mun ráðast í kvöld hver verður mótherji hans í undanúrslitunum. LITTLER IS INTO THE LAST FOUR!! It's another RIDICULOUS display from Luke Litter as he averages 101.93 in a demolition of Brendan Dolan!The 16-year-old STORMS into the Semi-Finals at Alexandra Palace... https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/19q8vtjDq8— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Sjá meira
Hinn 16 ára gamli Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni á HM með magnaðri frammistöðu og yfirvegun þrátt fyrir ungan aldur og var leikurinn í dag engin undantekning. Það var þó Brendan Dolan sem byrjaði leikinn betur og vann fyrstu tvo leggina, heldur á skjön við það sem hefur gerst hjá Luke Littler hingað til á mótinu. En Brendan komst í raun ekki lengra en það því ungstirnið svaraði með sigri í þremur leggjum í röð og vann því fyrsta settið 3-2. Eftir þetta fyrsta sett var sigurinn í raun aldrei í hættu hjá Luke Littler og vann hann að lokum 5-1 sigur og er því kominn í undanúrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Það mun ráðast í kvöld hver verður mótherji hans í undanúrslitunum. LITTLER IS INTO THE LAST FOUR!! It's another RIDICULOUS display from Luke Litter as he averages 101.93 in a demolition of Brendan Dolan!The 16-year-old STORMS into the Semi-Finals at Alexandra Palace... https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/19q8vtjDq8— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum