O.G. Anunoby til Knicks í fimm manna skiptipakka Siggeir Ævarsson skrifar 30. desember 2023 21:10 OG Anunoby í leik með Toronto Raptors. Vísir/Getty New York Knicks og Toronto Raptors hafa komist að samkomulagi um að skipta á fimm leikmönnum, en stærstu nöfnin í pakkanum eru sennilega þeir OG Anunoby sem fer frá Raptors og RJ Barrett sem heldur á heimaslóðir í Kanada. Knicks eru sagðir hafa haft augastað á Anunoby í nokkurn tíma og telja hann passa vel saman varnarlega með þeim Jalen Brunson og Julius Randle. Körfuboltavéfréttin Sigurður Orri Kristjánsson er reyndar á þeirri skoðun að stærsti bitinn í þessum skiptum Immanuel Quickley, sem hefur verið að skora 15 stig að meðaltali af bekknum hjá Knicks í vetur. Quickley er besti leikmaðurinn í þessu treidi. En samt mjög áhugavert. Knicks ætla all in í bullyball. Minni á NBA á @St2Sport klukkan 22:00. Partýútsending. https://t.co/taGZ536u7S— Sigurður O (@SiggiOrr) December 30, 2023 Anunoby er tveggja metra framherji sem þykir nýtast vel á báðum endum vallarins. Á síðasta tímabili stal hann flestum boltum allra leikmanna í deildinni og var í kjölfarið valinn í fyrsta varnarlið ársins. Samningurinn hans rennur út í lok þessa tímabils en hann getur framlengt hann um eitt ár ef honum svo sýnist. The Toronto Raptors are finalizing a trade to send OG Anunoby to the New York Knicks for a package including RJ Barrett, Immanuel Quickley and draft considerations, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Z81TH1EexF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 30, 2023 Skiptin í heild líta svona út Til New York Knicks: O.G. Anunoby Precious Achiuwa Malachi Flynn Til Toronto Raptors: RJ Barrett Immanuel Quickley Valréttur í annarri umferð nýliðavalsins 2024 Körfubolti NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Knicks eru sagðir hafa haft augastað á Anunoby í nokkurn tíma og telja hann passa vel saman varnarlega með þeim Jalen Brunson og Julius Randle. Körfuboltavéfréttin Sigurður Orri Kristjánsson er reyndar á þeirri skoðun að stærsti bitinn í þessum skiptum Immanuel Quickley, sem hefur verið að skora 15 stig að meðaltali af bekknum hjá Knicks í vetur. Quickley er besti leikmaðurinn í þessu treidi. En samt mjög áhugavert. Knicks ætla all in í bullyball. Minni á NBA á @St2Sport klukkan 22:00. Partýútsending. https://t.co/taGZ536u7S— Sigurður O (@SiggiOrr) December 30, 2023 Anunoby er tveggja metra framherji sem þykir nýtast vel á báðum endum vallarins. Á síðasta tímabili stal hann flestum boltum allra leikmanna í deildinni og var í kjölfarið valinn í fyrsta varnarlið ársins. Samningurinn hans rennur út í lok þessa tímabils en hann getur framlengt hann um eitt ár ef honum svo sýnist. The Toronto Raptors are finalizing a trade to send OG Anunoby to the New York Knicks for a package including RJ Barrett, Immanuel Quickley and draft considerations, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Z81TH1EexF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 30, 2023 Skiptin í heild líta svona út Til New York Knicks: O.G. Anunoby Precious Achiuwa Malachi Flynn Til Toronto Raptors: RJ Barrett Immanuel Quickley Valréttur í annarri umferð nýliðavalsins 2024
Körfubolti NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira