Curry fyrstur allra til að setja 3.500 þrista Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 12:32 Stephen Curry er skotviss með afbrigðum Vísir/Getty Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, skráði sig í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrstur allra til að rjúfa 3.500 þrista múrinn. Talan er þó fyrst og fremst táknræn því hann er löngu orðinn efstur í skoruðum þristum í sögu deildarinnar. Curry, sem er 35 ára, kom inn í deildina árið 2009 og hefur alla tíð þótt mjög skotviss. Hann fór þó hlutfallslega nokkuð rólega af stað og setti niður 166 þrista sitt fyrsta tímabil. Sitt fjórða tímabil fór hann sannarlega á flug og skoraði 272 þriggjastigakörfur og tímabilið 2015-16 skoraði hann 402 þrista, sem er það mesta sem einn leikmaður hefur skorað á einu tímabili. Ef litið er á listann yfir flesta þrista á einu tímabili er Curry fjórum sinnum efstur á blaði. Aðeins James Harden kemst inn á topp 5 listann með 378 þrista tímabilið 2018-19. Ray Allen var lengi efstur á blaði yfir flestar skoraðar þriggjastigakörfur í deildinni, með 2973 þrista í sarpanum sem hann skoraði í 1.300 leikjum. Curry sló það met í desember árið 2021 og virðist hvergi nærri hættur. Það sem gerir met Curry ekki síður merkilegt er að hann hefur spilað tæplega 400 færri leiki en Allen, eða 905. Næsti maður á lista sem enn er að spila er James Harden með 2.801 þrist og verður að teljast ólíklegt að þeir leikmenn á topp tíu listanum sem enn eru að spila muni ná Curry á næstunni. Twitter@NBAIndia Körfubolti NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Curry, sem er 35 ára, kom inn í deildina árið 2009 og hefur alla tíð þótt mjög skotviss. Hann fór þó hlutfallslega nokkuð rólega af stað og setti niður 166 þrista sitt fyrsta tímabil. Sitt fjórða tímabil fór hann sannarlega á flug og skoraði 272 þriggjastigakörfur og tímabilið 2015-16 skoraði hann 402 þrista, sem er það mesta sem einn leikmaður hefur skorað á einu tímabili. Ef litið er á listann yfir flesta þrista á einu tímabili er Curry fjórum sinnum efstur á blaði. Aðeins James Harden kemst inn á topp 5 listann með 378 þrista tímabilið 2018-19. Ray Allen var lengi efstur á blaði yfir flestar skoraðar þriggjastigakörfur í deildinni, með 2973 þrista í sarpanum sem hann skoraði í 1.300 leikjum. Curry sló það met í desember árið 2021 og virðist hvergi nærri hættur. Það sem gerir met Curry ekki síður merkilegt er að hann hefur spilað tæplega 400 færri leiki en Allen, eða 905. Næsti maður á lista sem enn er að spila er James Harden með 2.801 þrist og verður að teljast ólíklegt að þeir leikmenn á topp tíu listanum sem enn eru að spila muni ná Curry á næstunni. Twitter@NBAIndia
Körfubolti NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira